Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: May 2006

*haha*

Posted on 19/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

haha þetta er alger snilld!!! þróun dans í gegnum árin 😉

Read more

stór umslög

Posted on 19/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

ég held að sá sem sér um að bera út póstinn hérna í götunni hjá okkur telji okkur vera eitthvað klikk 😉 why? jú síðustu daga hefur hann þurft að koma með svona HUGE umslög sem eru nú ekki af léttustu gerð 🙂 Málið er að við Leifur erum búin að vera að fara í…

Read more

minning!

Posted on 17/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

fundum þessa í myndastússinu.. mér finnst hún algert æði!!!!! ég, Brynjar Óli & Eva Hlín í sumarbústað sumarið 2004

Read more

hugur á ferð

Posted on 17/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

——– Ég þoli það stundum ekki þegar ég ligg upp í rúmi og er að reyna að sofna hvernig hugurinn fer á fulla ferð að hugsa um allt og ekkert!! Lenti í þessu í gærkveldi, lá bara undir sænginni minni og var að reyna að sofna en nei hugurinn var svo upptekin við að hugsa…

Read more

í dag…

Posted on 14/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

… þreif ég mitt síðasta klósett … bjó um mitt síðasta rúm … þurrkaði ég ryk af síðasta sjónvarpi, skrifborði, náttborði, rúmgafli, ofl … gekk ég frá mínum síðasta sjampóbrúsa, sápu, greiðu, naglaþjöl og “shower cap” … setti ég síðustu handklæðin á handklæða ofninn … þreif ég mína síðustu sturtu … þreif ég minn síðasta…

Read more

loksins

Posted on 11/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

heh, loksins tókst mér að ná mynd af feitubollunni sem býr hérna í götunni.. feitabollan er búin að vera að nudda sér utan í mig í hvert sinn sem við hittumst alveg frá því í haust… hún er nú samt ósköp sæt og ljúf.. skemmir ekki að hún er ferlega lík Trýnu minni

Read more

nýtt “dót”

Posted on 11/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

ég var að setja nýtt plugin á síðuna.. það birtist hérna í listanum hægramegin undir nafninu “póstlisti”. ef þú hefur áhuga á að fá tölvupóst sendan í hvert sinn sem ný færsla birtist hérna hjá okkur þá er bara um að gera að skrá sig 😉

Read more

the dog song

Posted on 10/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

hehe, síðan á sunnudaginn hefur þetta lag einfaldlega minnt mig á Víking og Arnbjörgu (þó meira Arnbjörgu þar sem það er kvk sem syngur) 😉 þessi sæta litla voffastelpa sem er á myndinni hérna til hliðar var nefnilega ættleidd af þeim skötuhjúum um helgina.. hún fékk nafnið Birta.. held að það eigi bara ágætlega við…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • Next
May 2006
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme