Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

stór umslög

Posted on 19/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

ég held að sá sem sér um að bera út póstinn hérna í götunni hjá okkur telji okkur vera eitthvað klikk 😉
why? jú síðustu daga hefur hann þurft að koma með svona HUGE umslög sem eru nú ekki af léttustu gerð 🙂

Málið er að við Leifur erum búin að vera að fara í gegnum myndirnar okkar og senda í framköllun og GunnEva eru búin að vera að gera slíkt hið sama og láta senda til okkar svo að það liggur við að það verði heill kassi sendur heim fullur af ljósmyndum *ahah* bara húmor. En það er svo gaman að geta flett í gegnum myndirnar án þess að það sé kveikt á tölvunni, líka ferlega þægilegt að það sé ekki nauðsyn að prenta ALLAR myndir sem teknar eru enda er maður komin í þann pakka að taka jafnvel margar myndir af því sama bara til þess að ná “réttri” mynd 😉
Bara á þeim tíma sem við erum búin að dvelja hérna erum við (ég) búin að framkalla það margar myndir að hér eru 3 full albúm af myndum. Enda var ég að fara í gegnum myndirnar aftur í gær til þess að framkalla fyrir skrapp og viti menn það eru vel yfir 3000 myndir sem hafa verið teknar síðan við komum :hmm: æj það er bara gaman að þessu 😉

straumur umslaganna er ss ekki búinn, ég á eftir að fá 1 sent og ég held að það sé 1 eftir hjá GunnEvu líka.. bara gaman að þessu 😉

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða