Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: April 2006

“það eru skilaboð á dyrinni”

Posted on 17/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

kannast ekki einhver við þetta? Allavegana þegar ég kom heim úr vinnunni í gær þá biðu mín þessi skilaboð: híhíhí, földum öll páskaeggin ykkar móttó dagsins: “leitið og þér munið finna” kv Sirrý kvikindi p.s. Ása skilur ekki þetta dæmi með að fela eggin – svo ÉG á heiðurinn af kvikindahættinum hehe, Sirrý var sumsé…

Read more

Gleðilega páska

Posted on 16/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Gleðilega páska 🙂

Read more

málshættir

Posted on 16/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

nói nr 4 (Dagný&Leifur) sannleikurinn er sagna bestur nói nr 5 (Ása) Vík skyldi milli vina fjörður milli frænda nói nr 5 (Dagný&Leifur) Engum er alls léð né alls varnað (úr Heilagra manna sögu)

Read more

ég stakk páskahérann af því að mér finnst egg góð!

Posted on 14/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

smá leikur sem ég fékk í tölvupósti 😉 fyrst velurðu mánuðinn sem þú fæddist- Janúar- Ég drap Febrúar- Ég sló Mars- Ég svaf hjá Apríl- Ég horfði á Maí- Ég fróaði mér með Júní- Ég slefaði á Julí-Ég hló að Ágúst- Ég stakk September- Ég skaut Október- Ég naut ásta með Nóvember- Ég handtók Desember-Ég…

Read more

kvöldið…

Posted on 12/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

hefur algerlega einkennst af hlátri, páskaeggjaáti (hey við erum með 5 stk og fáum bara súkkulaðisjokk ef við ætlum okkur að éta þetta á sunnudaginn), hlátri og tárum 🙂 sko bara hláturstárum 🙂 snilld! Kólus; Allt er fyrir vin sinn vel gerandi 🙂

Read more

erum að leggja í hann…

Posted on 11/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

erum að fara að fara út á flugvöll að bögga Sirrý 😉 og ná í hana auðvitað 🙂 svo hún villist ekki á leiðinni hingað til Holte 🙂 *híhíhí*

Read more

stundum..

Posted on 10/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

….fer Hur alveg einstaklega í taugarnar á mér… Hur er sko kompaníið sem sér um samgöngukerfið hérna á stór Köben svæðinu… það er reyndar lítið mál að stóla á lestirnar, svona yfirleitt en þessir bévítans strætisvagnar.. úff ég varð ekkert smá pirruð í morgun, þar sem ég þarf að stóla algerlega á það að þeir…

Read more

rúm 2 ár…

Posted on 09/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Það er dáldið skrítin tilhugsun að við skötuhjúin getum fylgst með lengd sambands okkar í gegnum hann Brynjar Óla. Þegar við tókum saman var hann reyndar enn að vaxa og dafna í mallanum hennar Lilju vinkonu.. en í dag eru komin 2 ár frá því að litli gaurinn mætti á svæðið 🙂 til hamingju með…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Next
April 2006
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme