Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

“það eru skilaboð á dyrinni”

Posted on 17/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

kannast ekki einhver við þetta?

Allavegana þegar ég kom heim úr vinnunni í gær þá biðu mín þessi skilaboð:

híhíhí,
földum öll páskaeggin ykkar
móttó dagsins:
“leitið og þér munið finna”
kv
Sirrý kvikindi

p.s.
Ása skilur ekki þetta dæmi með að fela eggin – svo ÉG á heiðurinn af kvikindahættinum

hehe, Sirrý var sumsé svo svakalega góð við okkur í gær að fela þessi 3 egg sem eftir voru.. öll inni í stofu hmm ekki beint margir felustaðir EN samt nokkrir til staðar 🙂
Ég fann þau reyndar frekar fljótt (haha og án áreynslu), Leifur tók aðeins lengri tíma í þetta. hmm einhverra hluta vegna þá liggur eitt þeirra samt enn á felustaðnum og annað er heilt upp á hillu… ég held að við séum komin með ógeð af súkkulaði… plúsinn er hinsvegar sá að við eigum nóg af ÍSLENSKU súkkulaði & nammi.

páskaeggin 2006
páskaeggin sem til voru í Holte þegar Sirrý kom.

2 thoughts on ““það eru skilaboð á dyrinni””

  1. Linda Rós says:
    18/04/2006 at 13:41

    Það er greinilegt hvaða páskaegg eru vinsælust 😉

    Mér skilst samt á fólki að það sé búið að breyta súkkulaðinu í Nóa eggjunum, það sé ekki eins gott í gamla daga. Ég einmitt fékk eitt nr. 1 einhvern tíman um daginn og fannst það ekki gott sem var eiginlega ástæða þess að mig langaði ekki neitt í páskaegg á páskadag og fékk mér ekkert.

  2. Dagný Ásta says:
    18/04/2006 at 14:19

    hehe, já Nói er samt bestur af þeim sem eru í boði 🙂
    en þetta stæðsta er frá Kólus, rosalega gott nammið en súkkulaðið þar er alveg eins og súkkulaðið sem er í þristunum… það var eiginlega túmötsh þegar maður var að japla á súkkulaðinu eftir að nammið var búið…

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme