Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

Fyrsti í aðlögun…

Posted on 01/09/201424/09/2014 by siminn

… hjá dagmömmunum í dag þetta litla krútt veit ekkert hvað er í vændum, annað en göngutúr í vagninum sínum… ég veit eiginlega ekki hvor okkar er í aðlögun, ég eða hún… þetta verður skrítið 😉  

Read more

Tarzanleikir klikka seint

Posted on 30/08/201423/09/2014 by siminn

Hrafn Ingi var hjá okkur um helgina. Þeir frændur skemmtu sér konunglega við hin ýmsu prakkarastrik eins og þetta… fundu sér trjágrein sem auðvelt var að grípa í frá bekknum á leikvellinum og sveifluðu sér í trjánum til skiptis. Þeir skemmtu sér svo vel þarna að ég átti frekar erfitt með að stoppa þetta af……

Read more

Afgangamix

Posted on 23/08/201423/09/2014 by Dagný Ásta

stuundum þá bara er ofur einfalt að mixa eitthvað úr afgöngum sem passa fyrir litla fingur 😉 Sigurborg er loksins farin að vilja borða eitthvað af ráði… bitar eru meira spennandi en mauk og því fær hún bara að borða það 😉 svo er alvörumatur líka miklu betri en svona maukað gums.  

Read more

pallalíf

Posted on 17/08/201423/09/2014 by siminn

Við erum búin að vera að vesenast með hvað við ættum að gera við pallinn í sumar… ekki beint búið að vera veður til þess svosem. En við ákváðum að drífa í því að bera á dekkið og þurftum við auðvitað að byrja á því að bera einhverja “drullu” á til að hreinsa upp gamla…

Read more

Arionbankamót

Posted on 17/08/201423/09/2014 by Dagný Ásta

Oliver keppti í fótbolta í dag með félögunum sínum í ÍR. Passaði ágætlega að hann ætti ekki að keppa fyrr en í dag þar sem jú Ásuskottið átti afmæli í gær og þá gatum við fagnað því án þess að þetta mót hefði nokkur áhrif á okkur. Mótið gekk svona lala fyrir þessa flottu stráka,…

Read more

Fallega, brosmilda, síkáta, orkuríka Ásuskottið okkar er 5ára í dag

Posted on 16/08/201423/09/2014 by siminn
Read more

afmæliskaka

Posted on 16/08/201423/09/2014 by siminn

Þeir sem þekkja okkur ættu nú að vita að við höfum svolítið gaman af því að skreyta kökur… eða sko afmæliskökur krakkanna okkar. Ása Júlía á afmæli í dag og auðvitað urðum við þeirri beiðni frá henni að búa til Frozen köku… Reyndar ekki alveg þá sem hún vildi enda verð ég að viðurkenna að…

Read more

Ef

Posted on 14/08/2014 by Dagný Ásta

Ef Leifur hefði ekki farið að hjálpa Dóra í gærkvöldi, þá hefði Ása Júlía ekki farið með honum, hitt Bryndísi og fengið að gjöf 2x boli (sem hún btw horfir á með stjörnur í augunum afþví að þetta eru “Frozen” bolir) þá hefði ég ekki farið inn á Facebook síðu Bryndísar til að senda henni…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme