Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

Ossabæjarheimsókn

Posted on 21/05/201715/06/2017 by Dagný Ásta

Þegar tengdó sögðu okkur frá því að þau myndu eyða viku í Ossabæ í maí vorum við ekki lengi að kanna hvort það væri smuga á að kíkja til þeirra yfir helgina 🙂 Krakkarnir elska að eyða tíma í ævintýraskóginum í kringum bústaðinn og í pottinum – þarf ég að minnast á að þeim leiðist…

Read more

10 ár!

Posted on 01/05/201703/05/2017 by siminn

Ég er ekki alveg að trúa því að á morgun séu komin 10 ár frá því að við urðum foreldrar í fyrsta sinn. Að það sé heill tugur frá því að Oliver mætti á svæðið með stæl. Svo ótrúlega margt hefur breyst hjá okkur á þessum 10 árum – til að mynda er Olli ekki…

Read more

Páskabörn

Posted on 17/04/201703/05/2017 by Dagný Ásta

Gleðilega páska 🙂 Brunsh á páskadag heima hjá tengdó með tilheyrandi páskaeggjaleit barnanna er ákveðin hefð – þegar hún dettur uppfyrir einhverra hluta vegna þá setja ungarnir ákveðna pressu á okkur að fela eggin almennilega “eins og amma gerir” *Haha* en hefðin var tilstaðar í ár. Í fyrsta sinn var Ingibjörg með okkur sem gladdi…

Read more

Yndisfrænkur

Posted on 26/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta
Read more

útkeyrsla

Posted on 23/03/201706/04/2017 by siminn

Krakkarnir voru með í fjáröflun hjá ÍR þennan mánuðinn.. WCpappír og eldhúspappír var aðalvaran ásamt páskaeggjum frá Kólus (já og lakkrís og rísegg líka). Fyllti næstum skottið á Previunni þegar ég sótti varninginn og var fegnust því að losna við þetta í kvöld 😛 Ýmsir staðir í Austurborginni heimsóttir ásamt stoppi í Kópavoginum. Alltaf gaman…

Read more

Besti bróðir

Posted on 17/03/201727/03/2017 by siminn

Oliver er rosalega duglegur að hjálpa til hérna heima, óskar m.a. eftir sumum verkum eins og að aðstoða systur sínar í “fótboltaskóna” – já ég setti “” þar sem Sigurborg Ásta á ekki fótboltaskó enþá en ef hún fær einhverju um það ráðið þá fær hún par fyrr en síðar. Mér finnst alveg yndislegt að…

Read more

Þessi blessuðu börn ♡ #öskudagur

Posted on 01/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta

Oliver dreif sig af stað í sönggleði fyrir kl 17 ásamt Sölva vini sínum, við Ása Júlía röltum af stað í leit að vinkonum hennar sem fundust á endanum 🙂 bæði komu þau heim með fulla poka af sælgæti og öðru góðgæti alsæl með daginn. Sigurborg Ásta fékk kósíheit heima með pabba á meðan enda…

Read more

♡

Posted on 27/02/201723/03/2017 by siminn

 Það var bara gaman að vakna upp í morgun og sjá allan þennan fallega snjó út um allt.. óskrifaður strigi í byrjun dags sem breyttist auðvitað við leik hjá yngstu kynslóðinni og mokstur hjá þeirri eldri. Leifur var staddur í Landssveitinni með félögum sínum þannig að ég og krakkarnir tókum slurk í að moka innkeyrsluna…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme