Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Besti bróðir

Posted on 17/03/201727/03/2017 by siminn

Besti bróðir
Oliver er rosalega duglegur að hjálpa til hérna heima, óskar m.a. eftir sumum verkum eins og að aðstoða systur sínar í “fótboltaskóna” – já ég setti “” þar sem Sigurborg Ásta á ekki fótboltaskó enþá en ef hún fær einhverju um það ráðið þá fær hún par fyrr en síðar.

Mér finnst alveg yndislegt að sjá hvað hann er dulegur og hann fær líka að heyra það oftar en ekki hversu þakklát við erum að eiga svona duglegan strák. Hann er alveg einstakur og minnir mig að mörguleiti á afa minn og nafna sinn. Sá var svona rólegur og yfirvegaður einstaklingur sem fór ekki mikið fyrir en lúmskt stríðinn og fróður um svo margt. Oliver er eins og svampur um það sem hann hefur áhuga á – drekkur í sig allskonar fróðleik eins og hann fái borgað fyrir það.

 

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme