Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

litli frændi

Posted on 24/03/201816/04/2018 by Dagný Ásta

LOKSINS! kom að því, við fengum loksins að hitta hann litla frænda úr Danaveldi. Fjölskyldan kom seinnipartinn í gær og við skelltum okkur í síðbúna afmælispizzaveislu til Ingibjargar og fengum að hitta og knúsa litla bróður í leiðinni. Stóru strákarnir voru afskaplega stoltir af þessu litla krútti og tóku sig til með allskonar tilraunir á…

Read more

Páskabingó

Posted on 17/03/201822/03/2018 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í páskabingó í dag hjá SFR á Grettisgötunni. Fullllt út úr dyrum og spjöldin seldust upp! Við náðum nú engu bingói en litlu munaði að Sigurborg næði vinningi í standandi Bingói en hún (Olli) var næst síðust til að setjast. Ása Júlía skráði sig til leiks í brandaraupplestri og var svo heppin…

Read more

Sumir eru bara með þetta!

Posted on 06/02/201816/04/2018 by Dagný Ásta

þegar við vorum hjá Sigurborgu og Tobba síðasta sumar fékk Oliver að hjálpa Tobba að útbúa hrásalat með matnum. Mikið sport! Hann hefur nokkrum sinnum talað um að hann langi að endurtaka leikinn og útbúa salatið fyrir okkur með mat. Ég var fyrir löngu búin að tala um það við hann að hann þyrfti að…

Read more

<3

Posted on 31/01/201821/02/2018 by Dagný Ásta

  Það kemst fátt að en nýr lítill frændi hjá dætrum mínum þessa dagana og er hann og stór systir hans myndefni Ásu minnar hér… “Ég merkti pokann minn með mynd af mér, Ingibjörgu, litla frænda og Kviku”

Read more

Fjölskylduáramótaball Palla

Posted on 30/12/201701/01/2018 by Dagný Ásta

Eftir að hafa fengið að heyra mikið um það í haust að Ása hefði sko misst af miklu að fá ekki að fara á Palla tónleikana í september stukkum við fljótt á þá hugmynd að gefa Ásu mikið á tónleikana hans Páls Óskars í jólagjöf. Það var ekkert lítið sem daman var ánægð með miðann…

Read more

Gleðileg jól

Posted on 24/12/201709/01/2018 by Dagný Ásta

  Nú nýtt ár gengur í garð Við minnumst þess liðna , Sem dásamlegt var Og tíminn leið hratt Jólakveðju nú við sendum ykkur um leið og við óskum ykkur gleði og friðar á nýju ári  

Read more

Laufabrauð

Posted on 17/12/201722/12/2017 by Dagný Ásta

Við hittumst í Norðlingaholtinu í ár til að skera út Laufabrauðið. Að vanda var byrjað á því að spjalla aðeins og næra sig með glæsilegu samskotshlaðborðið – það þarf ekki mikið til þess að allir fái eitthvað 😀 Þá var hafist handa að byrja að skera út og steikja, ýmis listaverk fengu að líta dagsins…

Read more

Sólheimar…

Posted on 10/12/201701/01/2018 by Dagný Ásta

Líkt og í fyrra fórum við með Lionsklúbbnum hans pabba á Litlu Jólin á Sólheimum í Grímsnesi. Við áttum þar dásamlegan dagspart og skemmtum okkur vel yfir skemmtiatriðunum sem voru eilítið frábrugðin frá því í fyrra þar sem Ómar Ragnarsson átti ekki heimangengt vegna veikinda en hann hefur séð um skemmtiatriðin í fjöldamörg ár.  …

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme