Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

litli frændi

Posted on 24/03/201816/04/2018 by Dagný Ásta
Flottastir #Kaldalstrákar #Ollinnminn #frændur #systkinasynir
Systkinasynir <3

LOKSINS! kom að því, við fengum loksins að hitta hann litla frænda úr Danaveldi. Fjölskyldan kom seinnipartinn í gær og við skelltum okkur í síðbúna afmælispizzaveislu til Ingibjargar og fengum að hitta og knúsa litla bróður í leiðinni.

Stóru strákarnir voru afskaplega stoltir af þessu litla krútti og tóku sig til með allskonar tilraunir á frænda sínum. Sjá við hverju hann myndi bregðast og svo frv.

Eins gott að litli frændi er með eindæmum rólegur og geðgóður því hann var miiikið skoðaður og mátaður af öllum stóru frændsystkinunum 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme