Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Páskabingó

Posted on 17/03/201822/03/2018 by Dagný Ásta
Ásuskott sú eina sem kom heim með egg en ekki fyeie BINGÓ heldur brandaraupplestur 🤔#Kaldal #Ásuskottiðmitt #Skottuborginmín #Ollinnminn #SFR #BINGÓ
systkinin í Páskabingói SFR

Við skelltum okkur í páskabingó í dag hjá SFR á Grettisgötunni. Fullllt út úr dyrum og spjöldin seldust upp!

Við náðum nú engu bingói en litlu munaði að Sigurborg næði vinningi í standandi Bingói en hún (Olli) var næst síðust til að setjast.

Ása Júlía skráði sig til leiks í brandaraupplestri og var svo heppin að vera ein af 8 til að vera dregin út og las hátt og skírt brandara fyrir okkur hin. Fyrir þátttökuna fékk hún egg frá Nóa nr 3 – ekkert lítið sátt við það daman 🙂

Við fórum líka fyrir viku og þá í bingó til styrktar Meistaraflokki kvenna í Körfu hjá ÍR – þar fékk Olli bingó og vann bók, origami fuglastreng, gjafabréf í SkyPark og gjafabréf á Krispy Kream. Ása fékk líka Bingó en var svo óheppin að annar krakki fékk samtímis bingó og sá dró hærra spil og fékk því aðal vinninginn en Ása fékk 2 gafamiða, annan á Krispy Kream en hinn á Dunkin Donuts.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme