Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Fjölskylduáramótaball Palla

Posted on 30/12/201701/01/2018 by Dagný Ásta

Eftir að hafa fengið að heyra mikið um það í haust að Ása hefði sko misst af miklu að fá ekki að fara á Palla tónleikana í september stukkum við fljótt á þá hugmynd að gefa Ásu mikið á tónleikana hans Páls Óskars í jólagjöf.
Það var ekkert lítið sem daman var ánægð með miðann sinn þegar hún opnaði jólagjöfina sína en fékk smá áhyggjur af því að það væri bara 1 miði og þýddi það þá að hún yrði að fara ein?
Ekki alveg, þetta var mæðgnaferð 😉

Svooo spennt#palli30des
Svooo spennt#palli30des

Það er alveg óhætt að segja að við mægður skemmtum okkur konunglega og maðurinn er ótrúlegur skemmtikraftur, það er eiginlega bara hægt að kalla hann Snilling og ekkert annað.
Bestur!#palli30des #jólagjöfiníár
Takk fyrir okkur!

June 2025
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme