Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

stóra stelpuskottið

Posted on 02/04/201429/04/2014 by siminn

Þessi Perla á algerlega daginn í dag. Foreldraviðtal með glæsilegum commentum frá leikskólanum og að lokum sundsýning í síðasta tímanum hjá sundskólanum. Frábær stelpa sem við eigum

Read more

afaafmæli

Posted on 28/03/201428/04/2014 by siminn

pabbi átti afmæli í dag og kíktum við í mat og meðþví í tilefni þess í Birtingaholtið. Ásu Júlíu fannst reyndar ferlega skrítið að afar ættu afmæli yfir höfuð… “afar eiga ekki að eiga afmæli” heyrðist úr aftursætinu þegar við vorum á leiðinni vestureftir. Til lukku með daginn þinn pabbi minn  

Read more

Lappaveisla!

Posted on 15/03/201428/04/2014 by siminn

Ég og krakkarnir skelltum okkur í Borgarnes í dag í hina árlegu Lappaveislu hjá Jónínu og Vífli. Virkilega skemmtileg hefð sem við reynum að mæta í á hverju ári. Alltaf gaman að hitta ættingjana og hitta líka Ólsarana svona á nokkurnveginn miðri leið. Sigurborg Ásta var að hitta nokkra í fyrsta sinn og náði auðvitað…

Read more

poooopppppp

Posted on 10/03/201428/04/2014 by siminn

Hér er farið í hringi mjög reglulega … stundum er poppað á gamlamátann í potti, ljúffengt poppkorn en því fylgir kvöð sem er að þrífa pottinn! fita og leiðindi *bjakk* stundum tökum við hollustuna á þetta og notum fínu loftpoppkornsvélina okkar… engin fita sem þarf að þrífa og mun bragðlausara poppkorn – vantar náttrúlega fituna!…

Read more

Montfærsla

Posted on 06/03/201428/04/2014 by Dagný Ásta

Fyrir umþað bil mánuði síðan heklaði ég húfu á Sigurborgu Ástu… átti reyndar alltaf eftir að setja færslu hingað inn um hana en það var reyndar bara vegna skorts á myndum. Ég slæ því 2 flugur í einu höggi í þessum pósti 😉 Sara vinkona heklaði svo dásamlega fallega dökk rauða silkihúfu á Sigurborgu Ástu…

Read more

Breiðholtsvillingar í heilt ár

Posted on 04/03/201403/03/2014 by Dagný Ásta

Í dag er komið heilt ár frá því að við fengum Kambaselið afhent 🙂 Við erum búin að aðlagast nokkuð vel hérna í efri byggðum, mér finnst samt ferlega skrítið að vera svona í hinum enda borgarinnar og finnst alltaf jafn skrítið að beygja ekki inn Háaleitisbrautina þegar ég er á heimleið en það venst…

Read more

Tröllabollur á bolludag

Posted on 02/03/201428/04/2014 by siminn

Við tókum forskot á sæluna og skelltum í bollur í dag enda er bolludagurinn á morgun. Einhver hlaut að detta í kaffi enda var ég aðeins utanvið mig þegar ég ætlaði að setja örlítið lyftiduft þannig að útkoman varð Tröllavatnsdeigsbollur. Krökkunum fannst það reyndar ekkert leiðinlegt 🙂 Ég hafði rétt fyrir mér þar sem tengdó…

Read more

Hekl: Kría fyrir mig

Posted on 24/02/201424/02/2014 by Dagný Ásta

Ég tók þátt í garnbanaáskorun Hnoðra og Hnykla aftur í þessum mánuði… aðeins að reyna að minnka garnmagnið hér á bæ. Ég heklaði Kríur í jólagjöf handa mömmu og Ingu tengdó fyrir jólin 2012 úr sama garni… dásamlega mjúk blanda af Silki og Ull úr Litlu Prjónabúðinni. Ég kláraði sjalið í fyrrakvöld, notaði svo tækifærið…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 89
  • 90
  • 91
  • 92
  • 93
  • 94
  • 95
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme