Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Lappaveisla!

Posted on 15/03/201428/04/2014 by siminn

Ég og krakkarnir skelltum okkur í Borgarnes í dag í hina árlegu Lappaveislu hjá Jónínu og Vífli. Virkilega skemmtileg hefð sem við reynum að mæta í á hverju ári.

Alltaf gaman að hitta ættingjana og hitta líka Ólsarana svona á nokkurnveginn miðri leið. Sigurborg Ásta var að hitta nokkra í fyrsta sinn og náði auðvitað að heilla alla upp úr skónum með fallega tannlausa brosinu sínu 😉
Lappaveisla! #100happydays #fjölskylduboð #matarboð

Eins og mér finnst maturinn sjálfur ekki vera alveg það sem ég leita eftir þá er tilefnið og hefðin æðisleg! Takk kærlega fyrir mig og mína elsku Jónína og Vífill!

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme