Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Hin árlega lappaveisla

Posted on 02/04/201604/04/2016 by Dagný Ásta

Vífill frændi og Jónina hans eiga fullt af hrósum skilið fyrir að hóa í stórfjölskylduna á hverju ári til þess að snæða saman (komi þeir sem vilja ;-)) já ok, það er misjafnt hversu girnilegt fólki þykir það sem boðið uppá 😉 Sviðalappir, svið, hangikjöt og allt hið klassíska meðlæti 🙂 Ok ég viðurkenni það…

Read more

Prjón – Take it all MKAL

Posted on 29/03/201629/03/2016 by Dagný Ásta

Enn eitt leyniprjónssjalið *hóst* ég veit… þetta er bara svo skemmtilega ávanabindandi. Þennan höfund þekki ég ekki né hef ég séð mikið af verkunum hennar en hún heitir Lisa Hannes en gengur undir hönnunarnafninu Malhia  Hún talar um að þetta sé í raun fullkomið til þess að nýta upp minni dokkur eða afganga, svo framarlega sem…

Read more

Fjölskyldurölt

Posted on 29/03/201629/03/2016 by Dagný Ásta

Tja eða sko Leifur, ég, Oliver & Ása Júlía …. Sigurborg Ásta fékk að vera í ofdekri hjá ömmu og afa á meðan við héldum í þessa ævintýraför. Við skelltum okkur semsagt í smá fjallgöngu upp á Helgafell. Krökkunum þykja svona ferðir ferlga skemmtilegar amk framanaf, bannað að spyrja þau í lok ferðar þegar þau…

Read more

Gleðilega Páska!

Posted on 27/03/201629/03/2016 by Dagný Ásta

Gleðilega páska! Yndislegir páskar með nóg af súkkulaði og páskaungum 😊 Páskaeggjaleitin var ekki í Álfheimum enda íbúarnir staddir hjá dótturdótturinni í 4 ára afmælisgleði. Við földum því eggin hér heima. Áður en krakkarnir hófu leitina vorum við með brunch þar sem ég prufaði nýjar brauðbollur með fyllingu, ferskan safa, egg og auðvitað beikon. Krökkunum…

Read more

Túlípanar

Posted on 26/03/201626/03/2016 by Dagný Ásta

 Mér þykja túlípanar alltaf fallegir. Þetta búnt gáfu tengdó okkur á Skírdag og þeir standa svo flott og eru ekta páskagulir 💕

Read more

Systkinin ♡

Posted on 26/03/201626/03/2016 by Dagný Ásta

Eftir því sem ungarnir mínir eldast sé ég betur og betur hversu vænt þeim þykir hvert um annað og þrátt fyrir daglega árekstra. Oliver er sá sem passar uppá að hlutirnir séu gerðir… Ása Júlía er hvatvísa fiðrildið okkar sem gerir frekar það sem henni henntar og Sigurborg Ásta stjórnar þeim eldri með harðri hendi…

Read more

Páskabingó!

Posted on 26/03/201626/03/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur yfir í Grafarvoginn í páskabingó í morgun. Eldri krakkarnir fengu sitthvor 2 spjöldin ogfylgdust spennt með. Ása fékk bingó í einni af fyrstu umferðunum og var í skýjunum með það Oliver fylgdi svo nokkrum bingóum síðar og fannst það ekki leiðinlegt! Sigurborg fylgdist vel með öllu saman og var svakalega ánægð með…

Read more

Páskaeggjaleit

Posted on 24/03/201624/03/2016 by Dagný Ásta

Undanfarin ár hefur Leifur verið í stjórn hverfafélagsjns í gamla hverfinu okkar í Sjálfst.flokknum. Árleg páskaeggjaleit félagsins er haldin á skírdag við Þvottalaugarnar í Laugardalnum. Leifur hefur verið virkur í þeim undirbúniningi og í ár virkjaði hann Oliver og Ásu líka! Ása fór með honum að mála egg fyrr í vikunni og svo fóru systkinin…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 67
  • 68
  • 69
  • 70
  • 71
  • 72
  • 73
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme