Við skelltum okkur í smá rölt um nágrenni bústaðsins og krakkarnir voru alveg á því að það væri hellingur af berjum þarna – jújú þau fundu nokkur sem voru orðin blá/svört en þau hefðu mátt verða aðeins þroskaðri til þess að verða sætari og safaríkari. Það er eitthvað við umhverfið þarna sem er heillandi, stutt…
Category: daglegt röfl
Veiði í Eiðavatni – ferðasaga partur 4
Við ákváðum að nýta réttindin sem fylgdu bústaðnum til að veiða í Eiðavatni í dag 😉 Ása Júlía hefur aldrei áður farið að veiða en Olli hefur farið ca 2x með Magga afa niðrá höfn og á Þingvelli að veiða. Við urðum lítið vör við fisk við bryggjuna þannig að Leifur ákvað að fara með…
Reyðarfjörður, Eskifjörður & Norðfjörður! – Ferðasaga partur 3
Bíltúr á Reyðarfjörð, Eskifjörð og Norðfjörð var plan dagsins. Ákváðum að heimsækja útibú Hnits á Austurlandi 😉 aka vinnubúðir Hnit við Norðfjarðargöngin sem staðsett eru á Eskifirði. Við vorum svo heppin að þar voru staðsettir 3 samstarfsmenn Leifs og fengum við súper sýnisferð um nýju Norðfjarðargöngin sem heillaði Leif ekki minna en Oliver og Ásu…
Kárahnjúkar heimsóttir – ferðasaga partur 2
Við skelltum okkur í bíltúr upp á Kárahnjúka í dag. Við höfum ekki farið þangað síðan Leifur kláraði síðasta úthaldið sitt þarna. Tja og ég og Olli síðan hann var 3 mánaða en þá fórum við mæðginin í bíltúr austur. Krökkunum fannst það alveg stórmerkilegt að pabbi þeirra hefði unnið við gerð þessarar stíflu líka…
á Austurleið… ferðasaga partur 1
eftir að hafa eytt nokkrum yndislegum dögum í Ossabæ með tengdó og Hrafni Inga hófst ferðalag fjölskyldunnar þetta sumarið fyrir alvöru. Stefnan var tekin á sumarbústað SFR að Eiðum. Nokkrir klukkutímar af akstri framundan með fyrirfram plönuðum stoppum á nokkrum stöðum. Eftir fyrsta stopp á Hvolsvelli þar sem allir voru nærðir (bíllinn lika) var haldð…
Égá’ann
þótt frumburðurinn haldi öðru fram þá sést það svart á hvítu með t.d. þessari mynd að ég á nú eittthvað í honum :love:
heimsókn í Slakka
Við skelltum okkur í heimsókn i Slakka í dag ásamt Skúla afa, Ingu ömmu og Hrafni Inga. Áttum þar yndislegan sumardag þar sem krakkarnir nutu sín út í eitt og ekki skemmdi að fá ís í lok dags 😉 Mjög vinsælt var að leika við mýslurnar, hamstrana og kanínurnar enda smá og auðvelt að meðhöndla…
sumarið…
á vissum tímum sólarhringsins er birtan bara einfaldlega þannig að það eina sem mann langar að gera er að fara út og taka myndir – hellst af öllu með almennilegri myndavél ! Ég var á heimleið úr Ossabæ eftir að hafa eytt tíma þar með Leifi & krökkunum + tengdó en sumir eru ekki komnir…