ég næ í tagl!!! reynar voða aumingjalegt (miðað við hvað ég er vön) og helst uppi með þónokkrum spennum en tagl fyrir því!! 🙂
Category: daglegt röfl
nammi gott
júbb alveg for sjúr þetta var nammigott 🙂
matur
erum að prufa að elda kjúllan með piparostinum 🙂 ilmar ofsalega vel… hlakka til að smakka hann *mmmm* erum búin að öllu, grjónin rétt að byrja að sjóða, kjúllinn kominn inn í ofn, salatið tilbúið í skálinni og hvítlauksbrauðið niðursneitt á borðinu *tilhlökkun* set inn á eftir hvernig smakkaðist 🙂 vonandi ekki nein vonbrigði í…
raunverulegt ?
þetta er sumsé að verða raunverulegt… við erum að flytja út. Fórum áðan og sóttum um samnorrænt fluttningsvottorð… búin að fá íbúðina og myndir af henni… um leið og ég er búin að fá svar frá yfirmanninum (sem ætti að gerast á morgun eða mánudag) panta ég flug fyrir okkur út, sem verður sennilegast 26…
súr draumur
mig dreymdi annsi súran draum í nótt.. dreymdi semsagt par sem ég þekki ágætlega.. einhverra hluta vegna voru þau hætt saman, hann fluttur út, hún gekk enn með hringinn en hann var gjörsamlega að flippa út.. deit eftir deit eftir deit með allskonar stelpum. Þau mættu enn saman sem par í partý, afmælisboð, fjölskyldu boð…
bara nokkrar mín
eftir smá stund fer ég út á Reykjavíkurflugvöll að ná í Leifinn minn 😀 *tilhlökkun* sorry píps síminn minn verður out of area í kvöld *glott*
spes..
fór inn á vinnustað Emmu áðan… hún var reyndar ekki að vinna en ég heyrði stelpurnar vera að tala saman… stelpa 1: heyrðu, þú verður að passa þig á því að þegar þú ert að vinna með Emmu að þetta gerist ekki. stelpa 2: nei ég veit, ég bara bjóst ekki við að þeir myndu…
*jeij*
planið virðist ætla að ganga upp sem þýðir 30 vinnudagar eftir !!!