á ég eða á ég ekki ?
Category: daglegt röfl
:)
*”Me without my Camera is like a porn flick without sex”* þessari línu stal ég úr undirskrift hjá einhverjum náunga á spjallborðinu hjá Ljósmyndakeppni.is 🙂 hún er BARA snilld!!! og hérna eru nokkrar af mínum uppáhalds teiknimyndasögum fyrir daginn í dag 🙂 Garfield Ást er Heathcliff
hmmm
þekki ég þig?
mér finnst það alltaf jafn fyndið að vera einhverstaðar á þvælingi og rekast á bloggara sem maður “þekkir” og er að því komin að heilsa viðkomandi þegar maður áttar sig á því að maður þekkir viðkomandi ekki rass í bala! Lenti einmitt í þessu áðan, náði að bíta í tunguna á mér samt 🙂 Fór…
símtal
vorum að fá símtal hingað í Birtingaholtið 🙂 Litlu frændsystkini mín voru að eignast kisu, til hamingju Valur Örn & Unnur Helga, þau vildu ólm segja litlu fjölskyldunni hérna hvað kisulóran þeirra heitir. Trýna!!! alveg eins og tisulóran mín hét 🙂 þau vildu einmitt gefa sinni kisu sama nafn og kisunni okkar.. ekkert smá sætt…
spár
mig langar lúmst mikið til þess að fara til spákonu eða spámiðils áður en við förum út.. veit reyndar ekkert hvert ég myndi leita í þeim efnum.. er bara forvitin 🙂 væri dáldið gaman að sjá hvort viðkomandi gæti séð eitthvað skemmtilegt í framtíðinni 😉 og jafnvel hvort viðkomandi gæti séð hvað væri í vændum…..
Gay Pride 2005
ég get svo svarið það ég er enn í hlátuskasti yfir búningnum hennar Kollu minnar 🙂 alger snilld.. og þvílíkt þor! Vel lukkaður dagur, sá ekki aðeins Kollu í atriði heldur líka Mása minn og þá félaga Davíð & hr Davíð 😉 (synd að segja að ég man aldrei hvað gæjinn hans heitir.. eða réttara…
Til hamingju með daginn…
Til hamingju með daginn 🙂 ég ætla að hitta Liljuna eftir smá og kíkja í bæjinn eins og undanfarin ár (mínus 2004 þar sem ég ákvað frekar að eyða gaypride á gay veitingastað á Costa Del Sol). svona var stemmarinn 2002 2003