jæja ég er búin með fyrsta vinnudaginn… gekk barasta alveg ágætlega, fékk hrós frá kerlunum og svona fínerí 😉 er að koma mér inn í kerfi sem heitir Saga og er tímabókunarkerfi fyrir lækna. Held reyndar að aðal vesenið verði að læra á hvað litakóðarnir merki.. þessi litur er nefnilega fyrir mæðraskoðun, hinn fyrir ungbarnaeftirlit,…
Category: daglegt röfl
1.apríl!
eða er hann ekki núna ??? við turtildúfurnar erum semsagt komin heim… Við sögðum semsagt ekki neinum frá réttri dagsetningu nema foreldrum okkar allt í þeim tilgangi að geta komið Sigurborgu á óvart á útskriftardaginn hennar 🙂 gáfum henni semsagt í útskriftargjöf að mæta í útskriftina hennar, ómetanlegt að hafa náð að halda þessu leyndu…
regnbogi er að myndast -uppfært-
eða næstum því regnbogi.. hef reyndar aldrei séð svona regnboga.. eða þ.e. í þessum litum, svartur, dimmrauður, ljósgrænn, gulur með dash af fjólubláu.. smekklegt ekki satt? þessi svakafallegi regnbogi er semsagt að myndast á upphandleggnum á mér.. svæðið sem hann hylur er amk hætt að vera bólgið.. og bólgan er ekki sigin niður í olnbogann…
síðasta Araferðin í bili
vá hvað þetta er skrítin tilhugsun, maður er búin að stunda það að fara á Ara í Ögri í mörg mörg mörg ár!!! en ég fór semsagt í gærkveldi með æskuvinkonunum í mína síðustu araferð í bili. sátum í lengri tíma og rifjuðum upp gamlar minningar.. ferðasögur, ljóskusögur og auðvitað bara plein óld storís 🙂…
speki
Poppmaískorn er lítið, hart og óumbreytanlegt, það virðist einskins nýtt. En ef þú setur það í pott og hitar það þá breytist það nær samstundis. Stundum getur álag og erfiðleikar haft sömu áhrif á þig. sá þessa speki á síðunni hennar Steinunnar Þuríðar frænku.. þetta er fáránlega satt
lesskilningur
mér finnst það alltaf jafn athygglisvert hvernig fólk túlkar orð og setningar sem aðrir skrifa á blogg. margir pæla ekkert í því hvað þeir eru að skrifa heldur henda bara einhverju inn án umhugsunar. Ég viðurkenni það alveg að ég hendi oft færslum hérna inn sem eru um eitthvað sem er mér ofarlega í huga…
*södd*
úff hvað það er gaman þegar vinnan tekur sig til og pantar mat *smjatt* í dag bauð vinnan upp á lönsh í tilefni þess að ég er að stinga af héðan 🙂 jummy bara. Þeir pöntuðu mat frá Krua Thai nammigott 🙂
urg
ég held ég sé að fá annsi sterk ofnæmisviðbrögð.. já ég er barasta ekki frá því. er búin að svara spurningunni “hvað ætlar þú að gera úti?” aðeins of oft 🙁 spurning hvort maður ætti að búa til svona dreifimiða og afhenda öllum sem byrja að spyrja um danaveldi *hmmm* hugmynd já.. get þá sett…