Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

síðasta Araferðin í bili

Posted on 25/08/2005 by Dagný Ásta

vá hvað þetta er skrítin tilhugsun, maður er búin að stunda það að fara á Ara í Ögri í mörg mörg mörg ár!!! en ég fór semsagt í gærkveldi með æskuvinkonunum í mína síðustu araferð í bili. sátum í lengri tíma og rifjuðum upp gamlar minningar.. ferðasögur, ljóskusögur og auðvitað bara plein óld storís 🙂 ferlega gaman.

Erfitt að kveðja stelpurnar samt þegar þar að kom, á ekki eftir að sjá stelpurnar mínar fyrr en um JÓLIN!!! stelpur ég panta spilakvöld á því tímabili!!! og Iðunn panta kjaftakvöld með þér líka 🙂

þetta verður voðalega mikið síðasta eitthvað í dag.. amk í bili 🙂
síðasti vinnudagurinn og svona skemmtilegt 🙂

5 thoughts on “síðasta Araferðin í bili”

  1. Iðunn says:
    25/08/2005 at 13:18

    consider yourself booked! 🙂

  2. Strumpa says:
    25/08/2005 at 14:44

    Ari er skilda um jólin og þá mun ég ekki gleyma spilunum!!! Takk fyrir gærkveldið og gangi þér vel á morgun.

  3. Inga Steinunn says:
    25/08/2005 at 15:07

    Góða ferð á morgun og gangi ykkur rosalega vel að standa í flutningum og koma ykkur fyrir í nýju landi! Þetta verður örugglega alveg meiriháttar skemmtileg!

  4. Eva Hlín says:
    25/08/2005 at 15:31

    Já þetta var svo gaman… gaman að taka svona síðasta Arann saman hópurinn…
    Góða ferð á morgun 😉

  5. Elsa says:
    25/08/2005 at 23:36

    Góða ferð skvís! Gangi ykkur vel fyrstu dagana, þeir eru alltaf strembnastir 😉 *knús*

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme