jæja þá er hægt að segja að við séum nokkurn vegin flutt þó ekki alveg þar sem dótið okkar er ekki alveg allt mætt í H14 😉 en við erum samt búin að gista fyrstu nóttina okkar þar 🙂 Dálítið skrítin tilfinning, en notaleg þó 🙂
Category: daglegt röfl
minningaflóð
ég er búin að vera inni í H14 í dag að taka upp úr eldhúskössunum og vaska upp og “raða” í skápana – ekkert smá mikið af minningum sem hellast yfir mann þegar maður er að taka upp hluti sem hafa verið í kassa í aðeins of langan tíma (rúmt ár). Þær brellur sem við notuðum til þess að nýta ALLT pláss sem við gátum – t.d. að troða hnífapörunum í krukku…
planið…
planið er að eftir viku verðum við flutt inn í H14 🙂
…
Mig langar bara að þakka ykkur sem skilduð eftir spor við síðustu færslu og senduð mér e-mail eða annars konar skilaboð. Ég er ekki búin að jafna mig á þessu ég veit það – ég er ósátt og þar við situr. Það virðast alltaf vera einstaklingar úti í þjóðfélaginu sem þurfa að setja út á allt og alla… það er bara staðreynd því miður. Í mínu tilfelli er ég etv að taka meira inná mig heldur en ég ætti að gera þar sem þetta er enn allt svo opið hjá mér. Finnst…
er ég að verða vitlaus eða ???
ég veit ekki hvort það er ég eða hvað en mér finnst ég vera að sjá endalaust af sjónvarpsumfjöllunum, blaðagreinum og viðtölum almennt um gildi brjóstagjafar… ég get svo svarið það mér finnst þetta vera allstaðar!!!! Það liggur stundum við að ég hreinlega hætti að skoða blöðin því mér finnst ég sjá svona “fréttir” í…
ekki mikið frí ;)
Leifur var í vaktarfríi núna um helgina, ekki er alveg hægt að segja að þetta hafi nú verið mikið frí hjá honum… Við kláruðum að lakka eldhúsinnréttinguna og nokkurnvegin klára að mála þá veggi sem átti eftir að mála. Núna er bara smotterí eftir í eldhúsinu og svo að laga í loftinu og svo auðvitað…
I’m in heaven
uppáhaldstímaritið mitt sem kemur bara út 1x á ári er komið í hús 🙂 það sem er líka xtra skemmtilegt í ár er að ég get framkvæmt sumt en ekki bara látið mig dreyma 😉 IKEA bæklingurinn er skemmtilegur 😀
furðuleg framkoma
ég dró mömmu í ísskápaleiðangur áðan… sem er í sjálfusér aukaatriði 😉 nema að við fórum og kíktum inn í Smith & Norland og rétt áður en við þrjú stígum út úr bílnum þá rennur bíll í stæðið sem var við hliðin á okkur, ok ekkert mál nema að þegar gellan sem er á bílnum er að taka krakkann sinn út úr bílnum þá skellist bílhurðin frekar harkalega…