Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fyrsta nóttin

Posted on 15/09/2007 by Dagný Ásta

jæja þá er hægt að segja að við séum nokkurn vegin flutt þó ekki alveg þar sem dótið okkar er ekki alveg allt mætt í H14 😉 en við erum samt búin að gista fyrstu nóttina okkar þar 🙂

Dálítið skrítin tilfinning, en notaleg þó 🙂

7 thoughts on “fyrsta nóttin”

  1. Ása LBG says:
    15/09/2007 at 20:41

    til hamingju 🙂

  2. Ása says:
    16/09/2007 at 16:46

    frábært – sváfuð þið vel?

  3. Erla Björk says:
    16/09/2007 at 21:43

    Innilega til hamingju með fyrstu nóttina.

  4. Iðunn says:
    17/09/2007 at 08:01

    til lukku 🙂

  5. Linda Rós says:
    17/09/2007 at 09:14

    Til hamingju 🙂

  6. Setta frænka says:
    17/09/2007 at 12:22

    Vonandi vöknuðuð þið ekki eins og við hjónin í okkar fyrsta húsnæði fyrstu nóttina við “hljómsveitaræfingu ” í næsta húsi og ég er að tala um götu með 5 húsum og gæjarnir tóku gluggana úr krækjunum og settu þá niður í grasið svo þeir brotnuðu ekki og hátalarar á fullt !!!!! Sjalda brugðið eins hrottalega ; ) Þeir komu eftir að hafa spilað einhverstaðar á balli og spiluðu langt frameftir ( þetta var í þá daga sem staðir voru opnir til kl.3,00 ).
    Til hamingju aftur með nýju íbúðina, gaman fyrir ykkur að byrja aftur að búa eftir DK.

  7. Hafrún Ásta says:
    17/09/2007 at 18:02

    Vá æði og taldirðu gluggana áður en þið fóruð að sofa. Og hvað dreymdi þig fyrstu nóttina.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme