Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

argetígarg!

Posted on 08/07/2008 by Dagný Ásta

mikið svakalega fer það inn í mínar allra allra fínustu taugar þegar fólk smjattar á tyggjói! það er vel hægt að vera með tyggjó án þess að smjatta, fæ alveg grænar bólur á rassgatið þegar fólk gerir þetta á meðan maður er að tala við það í síma… persónulega finnst mér þetta dónaskapur en hey…

Read more

Fyrsta útilegan!

Posted on 06/07/200806/07/2008 by Dagný Ásta

Við fórum með Oliver í fyrstu útileguna hans núna um helgina! Fengum alveg snilldar veður í Húsafelli og nutum þess að vera úti í náttúrunni með stubbnum okkar. Hann fílaði útiveruna svo vel að þegar kom að því að taka niður tjaldið í dag þá fór minn bara að háskæla og bar hælana aftur að tjaldinu og reyndi að stinga þeim niður og festa tjaldið aftur *híhí* bara sætastur!!! Semsagt brilliant útilega að baki og við…

Read more

Sumarbústaður í Aðaldal

Posted on 30/06/2008 by myndir

Öxnadalsheiði þann 29.júní ’08 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fórum um helgina ásamt tengdó í sumarbústað norður í Aðaldal. Keyrðum úr sólinni beint í rigninguna! Áttum notalega helgi í bústaðnum með smá skrepperíum til Húsavíkur og Ásbyrgi. Við fengum reyndar góðar skúrir í þau skipti sem við fórum út *hehe* enda var…

Read more

Grasagarðurinn

Posted on 24/06/2008 by Dagný Ásta

Við hittumst nokkrar í dag eftir vinnu í Grasagarðinum. Frábært veður og yndislegur félagsskapur… allt þar til einhver náungi ákvað að stoppa rétt hjá okkur og stara á okkur leika við börnin og að lokum fór hann að tjá sig um og við börnin… Við vorum 3 þarna á þessum tíma og með 3 börn…..

Read more

pro’s & Con’s

Posted on 24/06/2008 by Dagný Ásta

eða þannig… mér er heitt það er vont loft hérna og þessi blessaða vifta gerir meiri skandal heldur en góða hluti! (nenniggi að vera að tína upp pappíra alltaf hreint) mig langar í sund með Oliver sundkappa vildi óska þess að það væri hægt að loka búllunnni v/ sólar 😉 ég losna eftir 2,5 klst,…

Read more

myndir!

Posted on 24/06/200824/06/2008 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að dunda mér við að setja inn myndir frá því að Ashley frænka var hérna, eitthvað af myndum eru samt enn í tölvunni sem eiga enn eftir að fara inn eins og t.d. frá sjóferðinni okkar!!! 🙂 Hérna er yfirlit yfir myndaalbúmin sem ég er búin að setja inn Óli…

Read more

mamamamammma

Posted on 20/06/200820/06/2008 by Dagný Ásta

rosalega er gaman að vakna við það að hjá manni liggur lítill pjakkur og segjir mammamammammaa og svo heyrist *uummmah* og lítill munnur snertir kinnina 🙂

Read more

íslenskur ferðamaður á Íslandi

Posted on 18/06/2008 by Dagný Ásta

Fyndið hvernig maður sér ísland stundum í öðru ljósi þegar maður er búinn að vera að draga útlendinga út um allt. Margir staðir sem maður fer m.a. ekkert á nema að með í för sé einhver útlendingur sem hefur etv ekki komið á skerið. Ég fann þónokkuð fyrir þessu á meðan frænka var hérna. Náðum…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 147
  • 148
  • 149
  • 150
  • 151
  • 152
  • 153
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme