Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

pro’s & Con’s

Posted on 24/06/2008 by Dagný Ásta

eða þannig…

mér er heitt
það er vont loft hérna og þessi blessaða vifta gerir meiri skandal heldur en góða hluti! (nenniggi að vera að tína upp pappíra alltaf hreint)
mig langar í sund með Oliver sundkappa
vildi óska þess að það væri hægt að loka búllunnni v/ sólar 😉

ég losna eftir 2,5 klst, þá ætla ég út með Oliver
verð í fríi á föstudaginn og ætla út úr bænum! verst að kúkalabbarnir á veðurstofunni vilja meina að það verði hellirigning alla helgina fyrir norðan.
ég fæ allavegana ekki kláðakast á meðan ég er inni (sumar, sund og frjó eiga ekkert voðalega vel við húðina mína)
það styttist óðum í sumarfríið mitt!!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme