Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

litlir hlutir geta glatt :)

Posted on 01/04/2009 by Dagný Ásta

Ég var að dunda mér við að skrá inn í dagatalið mitt ýmislegt fyrir næstu mánuði þegar ég tók eftir litlu atriði sem gladdi mig óstjórnlega 🙂 Næstu 4 vikur eru allar svona “hlutastarfsvikur” sem þýðir að það eru rauðir dagar í þeim öllum 🙂  og ekki bara það heldur þá eru aðeins 2 fullar…

Read more

breytist hratt…

Posted on 30/03/200930/03/2009 by myndir

Mér finnst það dálitið fyndið hversu miklu hraðar hlutirnir gerast núna heldur en fyrir 2 árum síðan 🙂 Þegar ég gekk með Oliver þá hefði ég vel getað falið bumbu fram að ca 25v (6 mánuð) en núna þá var eins og hún sprytti fram á ca 18viku ( rúml. 4mán) eða fyrir ca 3…

Read more

hérna…

Posted on 26/03/2009 by Dagný Ásta

hvernig ætli það hafi komið til að ég náði mér í svona rosalega pólitískþenkjandi einstakling fyrir maka? Eins ópólitísk ég sjálf er 😛 Sjálfstæðismaðurinn minn er ss farinn að Landsþingið 🙂

Read more

jeij!

Posted on 24/03/2009 by Dagný Ásta

Sónarinn gaf bara góða útkomu í morgun og það voru bara hamingjusamir foreldrar sem gengu út af fósturgreiningardeildinni – Snilld að fara svona snemma dags í sónarinn því að þá fær maður að hafa RISAbrosið límt á andlitið allan daginn 😀 Ég skrifa meira og betur inn á síðu Olivers og bumbukrílisins í kvöld og…

Read more

familíufréttir

Posted on 22/03/2009 by Dagný Ásta

Við vorum algerir frumkvöðlar í morgun og skelltum okkur í sund í Lágafellslaugina  😀  aðeins að breyta til þar sem hingað til höfum við nýtt Wordclass aðganginn okkar í Laugardalslaugina þegar við höfum verið að kíkja með pjakkinn í sund eða splæst í Árbæjarlaugina. Héldum okkur reyndar bara í innilauginni en Oliver var í þvílíku…

Read more

Big surprice…

Posted on 19/03/2009 by Dagný Ásta

var við einhverju öðru að búast?  Fritzl sakfelldur

Read more

prins?

Posted on 17/03/200917/03/2009 by Dagný Ásta

ég hef aldrei skilið þetta prinsa og prinsessutal… finnst það e-ð svo væmið. Sonur minn er samt æðislegur og vel það 🙂 hann er sonur, strákur, kútur, pjakkur, gaur, stubbur, stubbalubbur og svo frv 🙂

Read more

ostasalsasósa

Posted on 15/03/200915/03/2009 by Dagný Ásta

oooohhh ég er að lesa yfir ferðadagbókina okkar frá USA, rifja upp minningar 😛 rekst ég ekki á ostasalsasósublönduna sem Ásta frænka gerir sem er svo trilljón sinnum betri en þetta sull sem maður kaupir út í búð *slef* É LANGA Í!

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 135
  • 136
  • 137
  • 138
  • 139
  • 140
  • 141
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme