Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Ríkust í heimi!

Posted on 17/08/2009 by Dagný Ásta

Þann 16. ágúst kl 15:16 mætti lítil dama á svæðið 🙂 Hún var 52cm og 3835gr eða 300 gr þyngri en stóri bróðir 🙂 Allt gekk eins og best var á kosið og Oliver er að springa úr stolti sem og foreldrarnir.

Read more

ættarmótahelgin mikla

Posted on 13/08/2009 by Dagný Ásta

Við vorum að fá boð í ættarmót Birtingarholtsafkomenda núna áðan 🙂 ss barnabörnin og barnabarnabörnin ætla að hittast í byrjun september og eiga saman skemmtilega kvöldstund. Þegar ég var að “skrásetja” viðburðinn fattaði ég að þessa sömu helgi er búið að boða til ættarmóts hjá Kaldalsfólkinu 🙂 sem betur fer ekki sama daginn en það…

Read more

afmælisdagurinn…

Posted on 12/08/2009 by Dagný Ásta

Það er víst hægt að segja að afmælisdagurinn sé kominn og farinn og degi betur 😉 Ég átti frekar notalegan dag 🙂 Oliver hafði fengið að gista hjá mömmu og pabba þar sem ég átti pantaðan tíma í nudd snemma morguns og þau vildu ekki að ég væri að keyra fram og til baka (nuddarinn…

Read more

Veðbankinn lokaður :P

Posted on 11/08/200912/08/2009 by Dagný Ásta

Jæja ég lokaði veðbankanum áðan 😉 settur dagur kominn og farinn og ekkert kríli mætt á svæðið, þannig að þá er bara spennandi að sjá hvort einhver hafi rétt fyrir sér á næstu dögum 😉 Skv listanum hérna fyrir neðan þá skiptist þetta nokkuð jafnt í stelpu/strák og svo sama gildir um dagana 11.ág og…

Read more

Veðbankinn

Posted on 10/08/200911/08/2009 by Dagný Ásta

Veðbankinn er opinn og verður staðsettur hér (efst, nýrri færslur fyrir neðan) á blogginu að áætluðum fæðingardegi bumbukrúttsins eða þann 10.ágúst 2009. (smellið á “meira” hér fyrir neðan til að lesa alla færsluna og leggja inn ykkar ágiskun😉 )

Read more

það hlaut að koma að því…

Posted on 09/08/2009 by Dagný Ásta

síðasti dagurinn þar sem ég telst vera tuttuguogeitthvað ára gömul 😛 Ég veit ekki til þess að ég sé með einhverja aldurskomplexa, hlusta reyndar heilmikið á aðra röfla yfir því að vera ekki búin/nn að gera hitt eða þetta sem þau ætluðu sér að gera fyrir þrítugt. Ég er kannski ekki alveg búin að gera…

Read more

LOKSINS!

Posted on 05/08/200905/08/2009 by Dagný Ásta

erum við búin með blurbbókina okkar um Ameríkuferðina og búin að senda hana inn til Blurb 🙂 nú er bara að krossa fingur og vonast til þess að ekkert klúðrist þar sem við erum aðeins of sein með að senda hana inn svo að hún komist í farangurinn hjá Ástu frænku 😛 *krossafingur* og vonandi…

Read more

skrítið…

Posted on 03/08/200903/08/2009 by Dagný Ásta

Stundum er ekki sniðugt að rifja upp leiðinlegar minningar þótt það geti verið af hinu góða upp á “bata” að gera. Ég asnaðist til þess að lesa “uppgjörið” mitt við aðgerðarstússið eftir brjóstagjöfina með Oliver og hálf brotnaði saman eftir það. Ég veit að það er ekki hægt að bera 2 meðgöngur saman og þá…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 130
  • 131
  • 132
  • 133
  • 134
  • 135
  • 136
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme