ég er með svo margar hugmyndir í kollinum sem mig langar að framkvæma að það er alveg á tæru að mig vantar a) fleiri klst í sólarhinginn og b) fleiri hendur! já mig vantar tíma til að gera allt sem mig langar að gera þar sem mig langar auðvitað að prufa að gera þetta allt…
Category: daglegt röfl
Portúgal
Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikna frí til Portúgal í byrjun mánaðarins á vegum Plúsferða, eitthvað sem þeir kjósa að kalla “Sólarlottó” þannig að við vissum bara að við værum að fara á svæði í Algarve sem héti “Praia da Rocha”. Í ljós kom ca 3 dögum fyrir brottför að við fengum þessa fínu…
Sumarbústaðarferð
Við skelltum okkur í sumarbústað í síðustu viku ásamt tengdó í Svignaskarð. Reyndar mættu þau á föstudeginum og við á laugardeginum 🙂 Einnig voru Gunnar & Eva, Hrafn Ingi og Sigurborg & Tobbi á staðnum að einhverju leiti yfir helgina. Þessi tími var vel nýttur enda mikið borðað, spjallað, hlegið og krækiberjalyngin í kringum bústaðin voru…
bíó
Ég hef ekki verið að fara mikið í bíó síðastliðið ár… hef samt gert nokkrar tilraunir en þá hefur oftar en ekki ekkert verið í bíó sem mig hefur langað að sjá. EN þótt ótrúlegt sé að þá er ég búin að fara 2x síðustu 4 daga :-p Við Leifur skelltum okkur með Oliver að…
að vera fluga á vegg..
getur stundum verið óstjórnlega fyndið! Ég smellti mér hérna niður í sjoppu í hádeginu, enda býr eigandinn þar til einn besta skyndibitakjúlla ever! stór plús er auðvitað að hann er með brúnum hrísgrjónum & fersku krönsí salati *jummí* og svo sterkri dressingu á kjúllann *NAMMI* NB þessi er ekki fyrir kisur sko 😉 ENNN aftur…
Óvissudagurinn
Ég byrjaði á því að skutlast með Ásu Júlíu á Framnesveginn þar sem feðgarnir fóru á fjölskyldudag í vinnunni hans Leifs. Náði í Evu og saman fórum við svo og náðum í Ásu, Sirrý og Lilju. Við Eva höfðum sent út e-mail fyrr í vikunni með smá fyrirmælum til stelpnanna um að þær ættu að…
tilhlakk!
ég og Eva vinkona erum búnar að setja saman smá skema fyrir æskuvinkonurnar næsta laugardag… hlakka ekkert smá til!! Sendum póst í gærkvöldi á stelpurnar og þær eru eitt ❓ smá púki í mér að segja ekki boffs en það er líka bara gaman 🙂 hlakka svooo endalaust til laugardagsins að það er ekki fyndið…
kaffivél með áráttuþráhyggjuröskun … ?
þeir sem þekkja mig vita það svosem að ég drekk ekki kaffi… hef lítinn áhuga á kaffi yfir höfuð í rauninni EN dregst oft inn í samtöl sem tengjast kaffivélINNI í vinnunni minni… *woohoo* stuð… Hér er einhver svaðalega fín vél sem mylur baunirnar fyrir mann og hægt er að velja um svona sterkt kaffi…