Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

að vera fluga á vegg..

Posted on 28/07/2010 by Dagný Ásta

getur stundum verið óstjórnlega fyndið!

Ég smellti mér hérna niður í sjoppu í hádeginu, enda býr eigandinn þar til einn besta skyndibitakjúlla ever! stór plús er auðvitað að hann er með brúnum hrísgrjónum & fersku krönsí salati *jummí* og svo sterkri dressingu á kjúllann *NAMMI* NB þessi er ekki fyrir kisur sko 😉

ENNN aftur að fluga á vegg! Þarna voru 2 gaurar, ekta svona “égerógeðslegaflotturgaursemeyðislattaaftímaíræktinniþannigaðéggengíermalausumbolumtilaðsýnavöðvanamína” og þeir fóru að tala um það að þeir færu stundum í “sleik” við pylsurnar sínar !!?! miskiljanlegt JÁ! sérstaklega hjá svona gaurum! auðvitað voru þeir að tala um hinar hefðbundnu SS/Goða pylsur sem fást í flestöllum sjoppum landsins.

Því næst fóru þeir að ákveða að setja þetta upp sem Facebookstatusa.. en plottið var jú að annar þeirra mátti bara setja inn status tengdan þessu… málið var nefnilega að þeir vildu meina að það væri betra að fara í sleik við pylsur en stelpur.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme