Category: daglegt röfl
Rútína…
… hin yndislega rútína sem fer alltaf úr skorðum um leið og það kemur frí af einhverju tagi. Það er nefnilega eins og það taki börnin mín þónokkra daga að læra á það að þegar það er frí þá er ekki þörf að vakna í kringum 7 að morgni… Það var annsi ljúft að allt…
1 ár
Nú er komið ár síðan ég fór í Nissen aðgerðina. Það verður að segjast að það er voðalega þægilegt að vera ekki háð því að japla á einhverjum lyfjum til að geta borðað það sem manni langar í þegar það á við. Eftir að þetta vesen byrjaði þá hef ekki verið lyfjalaus eins lengi og…
Frumraun Leifs í gerð purusteikar
það var lúmsk spenna í loftinu þegar við settumst við matarborðið á kvöldmatartímanum í kvöld… hví? jú, hingað til nú þá höfum við látið Skúla pabba/tengdó um að sjá um að bjóða okkur upp á Purusteik (já og svona einstaka veitingahús þegar við höfum farið á jólahlaðborð, sjaldast í líkingu við steikina hjá pabba/tengdó). Hann…
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla 🙂 Við eyddum síðasta kvöldi ársins í Birtingaholtinu hjá foreldrum mínum. Notalegt kvöld innanum allar sprengingarnar. Leifur kíkti út með Oliver fljótlega eftir mat og var Oliver all svakalegur í sprengiríinu. Ása Júlía var ekki eins spennt en fannst samt fínt að halda á stjörnuljósi og vera í…
jólast á aðventunni #3
Jólast á aðventunni partur #2
Oliver vitringur
Oliver tók þátt í helgileik í leikskólanum í morgun – ekkert smá flott hjá þeim litlu snillingunum!! þau sungu 4 lög og léku svo söguna um fæðingu Jesú 🙂 Oliver fékk hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu reykelsi en Valur Kári fór með hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu Gull. Oliver sagði mér eftir sýninguna að hann…