Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

17. júní – hefð

Posted on 17/06/201524/07/2019 by Dagný Ásta

Það er orðin ákveðin hefð að Oliver keyri með Magga afa og Garðari frænda niður Laugaveginn í hádeginu á 17.júní – Þetta er hans skrúðganga 😉 Í ár fékk Ása Júlía loksins að koma með og var hún yfir sig spennt yfir þeim heiðri að vera loksins orðin nógu gömul til að fá að fara…

Read more

Mæðgnastund…

Posted on 16/06/201522/06/2015 by Dagný Ásta

Stundum verður maður bara að fá eins og mamma…

Read more

afmælismaðurinn minn

Posted on 13/06/201524/06/2015 by Dagný Ásta

Leifur átti afmæli í dag 😉 skelltum okkur í smá bíltúr og enduðum við Kleifarvatn þar sem við grilluðum okkur pylsur og skoðuðum steina í flæðarmálinu. Leifur og þau eldri kíktu líka aðeins að hverunum í Krísuvíkinni en þar sem Sigurborg Ásta hafði sofnað þá vorum við mæðgur bara í bílnum á meðan. Við fengum…

Read more

Small Cable Cardigan

Posted on 09/06/2015 by Dagný Ásta

Ég virðist afskaplega áhrifagjörn þegar ég sé myndir af fallegum peysum á þessum prjónahópum á Facebook… *hóst* síðast var það Haustboðinn og nú er það þessi litla sæta ungbarnapeysa af vef Femina. Ég verð að viðurkenna að þetta var í fyrsta sinn sem ég fer eftir danskri uppskrift og var google Translate ágætis vinur minn…

Read more

garðyrkja

Posted on 06/06/201522/06/2015 by Dagný Ásta

Við krakkarnir kíktum í garðinn til mömmu og pabba í dag til að hjálpa þeim að klára kartöflurnar. Ég held að garðurinn hafi aldrei verið áður svona seint á ferðinni eins og í ár, sem er reyndar svosem ekkert skrítið miðað við veðurfarið í vetur/vor. En hvað um það, ég og krakkarnir skemmtum okkur konunglega…

Read more

Hjólandi

Posted on 04/06/201512/06/2015 by Dagný Ásta

LOKSINS er ég komin aftur með hjól… ég hef saknað þess síðustu 2 ár að geta ekki farið í hjólatúr með krökkunum. Þau elska að hjóla og það er bara eitthvað svo skemmtilegt að fara með þeim “einn hring” og sjá hversu montin þau verða að hafa getað svona auðveldlega haldið í við okkur “stóra…

Read more

Prjón: Haustboði

Posted on 04/06/2015 by Dagný Ásta

Í haust birtist mynd af sætri lítilli skottu í ofsalega fallegri peysu á einni facebook grúbbunni um prjón og handavinnu. Sú sem sendi myndina inn hafði hannað peysuna sjálf og eftir þónokkrar beðnir á Facebook ákvað hún að ráðast í að skrifa hana upp og það í nokkrum stærðum 🙂 Ég kolféll fyrir þessari peysu…

Read more

garðvinna

Posted on 30/05/201504/06/2015 by Dagný Ásta

Krakkarnir eru ofsalega áhugasamir um að hjálpa til, sérstaklega afa og ömmu. Oliver er búinn að tala um það í næstum því allan vetur að hann ætli sko að hjálpa afa og ömmu að stinga upp kartöflugarðinn og hjálpa þeim að setja niður líka.  Sem er alveg sjálfsagt mál. Við skelltum okkur því í Birtingaholtið…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 78
  • 79
  • 80
  • 81
  • 82
  • 83
  • 84
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme