Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

duglega stelpan er með yfirhöndina!!!

Posted on 06/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

jahá ég kom mér af stað og mætti í morgun í BODY COMBAT tíma, ekkert smá hress skvísa sem var að kenna og alveg svona úber happy þannig að tíminn var ótrúlega fljótur að líða.. og bara gaman… fínt að fara fyrst í svona tíma sem fer aðeins með manni í gegnum sporin þótt hann…

Read more

mörgæs

Posted on 05/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

sko fyrir nokkrum vikum þá eyddum við Iðunn heilum vinnudegi í að metast hvor fékk hærra í þessum leik, Iðunn vann! svo sendi Leifur mér mynd í dag, SNILLD!

Read more

andleysi í bloggi

Posted on 05/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er búin að standa á haus í dag í reikningagerð og svo framvegis, röfla aðeins meira í TR og langa að lemja hausnum í vegg eftir það… meira vesenið alltaf í kringum þessa stofnun! Ég get með engu móti skilið það fólk sem “nennir” að vera á bótum frá þeim þ.e. það lið…

Read more

ég er dugleg stelpa!

Posted on 04/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

ég kláraði að fylla út skatta skýrsluna áðan og viti menn villu laus í fyrstu tilraun… þannig að ég bara ákvað að SKILA!

Read more

*pirr*

Posted on 04/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

ok ég er alveg á þeirri skoðun að 90% af starfsfólki TR þarf á því að halda að fara á samskiptanámskeið það er alveg ótrúlegt hvað sumt fólk þarna er bara algert PEIN í samskiptum!!!

Read more

Ferðaplön :o)

Posted on 04/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Ég og Iðunn erum alveg að sleppa okkur í þessu Spánardóti… erum t.d. búnar að ákveða það að við förum yfir til Gíbraltar og Marokkó í dagsferðir.. einnig erum við búnar að ákveða að þær verða svona “skipulagðar ferðir”. Svo erum við lika búnar að taka þá ákvörðun að fara til Granada & Seville á…

Read more

þjófavarnarkerfi…

Posted on 04/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

eru til einhverjar reglugerðir um svona drasl ? meina það er einn nágranni minn sem er með svona apparat á bílnum hjá sér sem er svo úber viðkvæmt að það má varla labba framhjá bílnum, þá fer allt af stað og það með engum smá látum. Þetta er ekta svona ÚLFUR ÚLFUR kerfi! það hunsa…

Read more

duglegastelpan mætt aftur eða hvað?

Posted on 03/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég asnaðist til að tala við GG í gær og hann ætlar að redda fyrir mig Korti… jebb Dagný litla þykist ætla að fara að vera svakalega dugleg og mæta í eitt af húsunum og þykist ætla að vera dugleg í þeim bransanum. Ég er einmitt búin að fá eina vinkonu mína með mér…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 372
  • 373
  • 374
  • 375
  • 376
  • 377
  • 378
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme