Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

andleysi í bloggi

Posted on 05/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er búin að standa á haus í dag í reikningagerð og svo framvegis, röfla aðeins meira í TR og langa að lemja hausnum í vegg eftir það…
meira vesenið alltaf í kringum þessa stofnun!

Ég get með engu móti skilið það fólk sem “nennir” að vera á bótum frá þeim þ.e. það lið sem er ekki knúið til þess vegna örorku heldur vegna tja ég vil kalla það leti!!!!
OK ég þekki nokkra sem eru á enduhæfingalífeyri… sumt af því fólki á það alveg fyllilega skilið enda með öllu óvinnufært og á í vandræðum með að fá aðstoð með sín vandamál… svo er hópur af fólki sem ég þekki sem einfaldlega eru á þessum lífeyri því að þær “NENNA” ekki að vinna og hafa ekkert verið á vinnumarkaði í nokkur ár því að það er þægilegra að hanga heima og vera bara á bótum…

OK staðan er kannski ekki þannig í alvöruni en þær láta allt líta þannig út fyrir mér…
fá styrki fyrir hinu og þessu *pirr* sem við “normalfólkið” söfnum fyrir sjálf eða setjum á raðgreiðslur.
OK ef einhver ykkar les þetta þá bara só sorry en ég er bara fúl því að ég veit að margar ykkar GETA alveg verið á vinnumarkaðinum en bara “nennið” því ekki.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme