Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

duglega stelpan er með yfirhöndina!!!

Posted on 06/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

jahá ég kom mér af stað og mætti í morgun í BODY COMBAT tíma, ekkert smá
hress skvísa sem var að kenna og alveg svona úber happy þannig að tíminn
var ótrúlega fljótur að líða..
og bara gaman…
fínt að fara fyrst í svona tíma sem fer aðeins með manni í gegnum sporin þótt
hann hafi bara verið í 15 mín ;o)

er að spá í að fara í tíma sem Maja er so skotin í (í Hreyfingu að vísu)
og það er akkúrat “kennslutími” á þriðjudaginn… jebb í Body pump
sjáum til hvort af því verði…
Það er líka verið að kenna Body combat niðrí Þrekhúsi
(sem er btw margfallt nær mér) en mér þykir kennarinn þar bara óstjórnlega
leiðinleg belja þannig að ég gæti ekki gert mér það að fara í tíma til hennar
(já ég þekki hana, bara annarstaðar frá)

svo er það bara næsta spurning,
hversu lengi heldur Duglega stelpan yfrihöndinni ?

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme