Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ferðaplön :o)

Posted on 04/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Ég og Iðunn erum alveg að sleppa okkur í þessu Spánardóti…

erum t.d. búnar að ákveða það að við förum yfir til Gíbraltar
og Marokkó í dagsferðir..
einnig erum við búnar að ákveða að þær verða svona “skipulagðar ferðir”.
Svo erum við lika búnar að taka þá ákvörðun að fara til Granada & Seville
á bílaleigubíl og þá helst vikuna eftir versló, þ.e. á virkum degi en ekki um
helgi.

Iðunni langar að sýna mér allt sem hún fann og fannst æðislegt þegar
hún bjó úti… sbr kaffihús og ýmisleg þannig.

heh, ég var að átta mig á því að ég þarf ekki að pæla neitt í svona
Verslunarmannahelgarveseni *jeij*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme