Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

bréf

Posted on 02/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég fékk bréf frá Shavawn frænku fyrir nokkrum dögum.. eða tölvupóst, það eina sem stóð í því var “is this a current addresss? Shavawn Brozovic” auðvitað svaraði ég henni játandi og sendi einnig smá bréf með, ekkert smá langt síðan ég hef heyrt í henni frænku minni. æj það er svosem ekkert skrítið hún hefur…

Read more

þaklaus bíll

Posted on 01/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

þetta er bíllinn sem ég var að tala um þarna um daginn… reyndar hefði ég ekkert haft á móti því að vera á honum í dag *heheh* Posted by Hello

Read more

ungfrú úldin

Posted on 01/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

já ég held að það geti ég alveg sagt í fullum sannleika um sjálfa mig. kannski er ég bara svona úldin afþví að ég vaknaði í eitthvað pirruðu skapi og einhverra hluta vegna er allt að fara í pirrurnar mínar núna í augnablikinu… númer 1 2 og 3 af því er sú staðreynd að plúsferðir…

Read more

GARG

Posted on 30/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

sumt fólk getur gert mig alveg hoppandiurrandiilla! með frekju og tilætlunarsemi sem er alveg sko WAY out of line. lenti í svona símtali áðan með konu sem er að biðja um að fá gögnin sem læknirinn lét hana fá… e-ð í sambandi við skýrslugerð lögfræðinga, ekkert mál ég tek ljósrit af beiðninni, af bréfinu sem…

Read more

laun

Posted on 30/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

*jeij* það er alltaf svo gaman að fá þessi SMS frá KBbanka tilkynning um útborgun *jeij*

Read more

geisp

Posted on 30/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

vá hvað ég er þreytt!!! Við sátum kannski eilítið of lengi fyrir minn skrítna haus að kjafta í gærkveldi… Við stelpuskjáturnar mættum til Lilju og grilluðum þessar dýrindis máltíð, sem innihélt; Svínasteikur, Lambasteikur, bakaðarkartöflur, svakalega fínt (poka)salat og höfðum það alveg ógurlega huggulegt Eva var líka svo sniðug að koma með ferskan ananas… ekkert smá…

Read more

blóð sviti og tár

Posted on 29/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

úff púff… Ég er búin að þrífa pleisið hérna að mestu á mettíma (þ.e. vinnuna mína) skúra yfir allt, þrífa WC, gluggakistur, taka allt rusl og sitthvað fleira… á alveg splunkunýjum mettíma hjá mér rétt rúm 1 klst! jeij næsta skref er að hlaupa/keyra heim og hoppa í sturtu og hlaupa svo yfir til Lilju…

Read more

merkilegt

Posted on 29/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hvernig hægt er að taka orð manns og mistúlka algerlega, snúa orðunum í 180° og láta sem staðreyndir séu lygi, að láta hlutina líta þannig út að sá sem veit sannleikann sé sá sem býr til sögurnar, sá sem í raun sé sögumaðurinn sé sá sem veit að staðreyndirnar eru sannar, Viðkomandi vill bara ekki…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 338
  • 339
  • 340
  • 341
  • 342
  • 343
  • 344
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme