Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ungfrú úldin

Posted on 01/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

já ég held að það geti ég alveg sagt í fullum sannleika um sjálfa mig. kannski er ég bara svona úldin afþví að ég vaknaði í eitthvað pirruðu skapi og einhverra hluta vegna er allt að fara í pirrurnar mínar núna í augnablikinu…
númer 1 2 og 3 af því er sú staðreynd að plúsferðir eru ekki enn búnir að senda mér miðana fyrir okkur gellurnar, fékk kvittanirnar fyrir lokagreiðslunum á þri fyrir viku og fékk þá líka í hendurnar einhvern danmerkurmiða fyrir einhverja smástelpu… gellan sagðist ætla að senda mér “réttu” miðana strax… ég hringdi á föstudag í síðustu viku og þá sagðist hún hafa sett þá í póst akkúrat þann dag… hömm “strax í dag” er það alltíeinu farið frá þriðjudegi yfir á föstudag? rugl!
Ég er að spá í að gefa þeim frest til dagsins í dag og hringja þá aftur á morgun, er frekar fúl yfir þessu…

Annað er að ég var e-ð svo orkulaus í gærkveldi og við að ræða dáldið áhugavert málefni sem ég vil reyndar ekkert vera að fara út í hérna þar sem það eru bara við 2 sem vitum af þessu… so far..
nei ég er ekki bomm!
æj maður verður e-ð svo asnalegur í líkamanum & hausnum eftir svona dag…
hjálpar auðvitað ekki ýldunni að ég var ein hérna í vinnunni milli 8 og 9 og ekkert að gera… og núna fram til 12 þá er bara 1 þjálfari að vinna og well ekkert að gera…

jæja ég ætla að fara að búa mér til verkefni, reyna að hressa mig við.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme