Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

SNILLD!!

Posted on 12/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Óli þú ert snillingur!!!! Ég var að fá senda slóð inn á ákveðna síðu (nope I’m not giving it up) og á þeirri síðu eru öll myndböndin sem Óli tók í ferðinni okkar um síðustu helgi, þ.e. 1 helgin í júlí… þvílíka snilldin :o) annars þið sem voruð þarna með stafrænar myndavélar, Leifur, Iðunn, Óli,…

Read more

stytttist í frí

Posted on 12/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég var að átta mig á því að ég er bara að vinna í dag og svona hálfpartin að vinna á morgun og svo er ég komin í frí :o) *jeij* get fengið að sofa lengur en til 7:30 *jeij* ástæðan fyrir hálfpartin deginum á morgun er sú að hann Ísak ætlar að koma og…

Read more

dísös

Posted on 11/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er að fylgjast með auglýsingaþættinum þeirra Simma & Jóa með öðru á meðan ég flakka um netið á leið minni á Enda netsins… aníhú.. þeir sýna einhverja auglýsingu með 2 stólum, ok svona fínum sófasettsstólum allt lagi með það nema að þessir stólar eiga að vera bara að “leikasér” út um allt og upp…

Read more

vinátta

Posted on 11/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

fann þetta á flakki… sætt 🙂

Read more

hummz

Posted on 10/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Mig langar að skrifa e-ð hingað inn en hef ekki beint áhuga á því þar sem það sem mig langar að tjá mig um á kannski ekki alveg heima hér á vefnum. Mig langar að tjá mig um aðila sem ég veit að lesa hérna eða fólk tengt þeim les þetta og er svo tengt…

Read more

afmæliiiiiiiiiiii

Posted on 10/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Rebekka ofurgella með meiru á afmæli í dag 🙂 einnig á hann Óli Leifsvinur afmæli í dag 🙂 til hamingju með daginn krakkar 🙂

Read more

grasekkja

Posted on 09/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

mér skilst að ég sé hálfgerð grasekkja þessa helgina… eða er ég það kannski bara ? Allavegana Karlinn fór með félögum sínum norður í land að steggja einn úr hópnum… Mér skilst að þeir hafi allir fengið sérmerkta Hensongallum og séu á leið á Landsmótið í Skagafirði, þannig að málið er bara að fylgjast með…

Read more

ég þekki þessa rödd…

Posted on 09/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

það kom hingað maður í gær sem mér fannst alveg rosalega skrítið að tala við… maðurinn er með dáldið sérstaka rödd og ég held ég sé ekkert sú eina sem þekki hann bara úr sjónvarps/útvarpstækjum, sennilegast þessvegna sem mér fannst alveg ferlega skrítið að tala við hann “face2face” eða eins og Eva Hlín segjir FasetúFase….

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 335
  • 336
  • 337
  • 338
  • 339
  • 340
  • 341
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme