Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hummz

Posted on 10/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Mig langar að skrifa e-ð hingað inn en hef ekki beint áhuga á því þar sem það sem mig langar að tjá mig um á kannski ekki alveg heima hér á vefnum.
Mig langar að tjá mig um aðila sem ég veit að lesa hérna eða fólk tengt þeim les þetta og er svo tengt mér á e-n máta… nenni ekki að búa til e-ð drama með mínum skoðunum á fólki… óþarfa vesen. blöh

Ég hef talið mér trú um það í gegnum tíðina að ég sé að blogga fyrir mig en stend mig jafnframt að því að geta ekki skrifað um allt það sem mig langar til… akkúrat vegna þess að ég vil ekki búa til drama. vera að ritskoða mig.

Ég er mikið að spá í að versla mér lén og fá mér þá nýtt bloggkerfi… t.d. það sem Iðunn er að nota… þar er möguleiki á læstum færslum sem þýðir þá að ég þarf ekki að vera að ritskoða mig.

ég bara veit ekkert hvað ég ætti að fá mér sem lén… ég myndi þá jafnframt flytja gamla góða með þangað þannig að mig langar ekkert að fá mér lénið Dagnyasta.is/.com/.net
endilega stingið upp á einhverju flottu léni handa mér :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme