Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

gefðu vini þínum klapp á bakið…

Posted on 22/11/2004 by Dagný Ásta

já vertu voðalega indæll og góður einstaklingur í dag og klappaðu vinum þínum á bakið og sýndu hversu góður vinur þú ert… Ironic

Read more

Draumar

Posted on 22/11/2004 by Dagný Ásta

Mig dreymdi Liv alveg rosalega mikið í nótt.. það var reyndar alveg gífurlegur hasar í gangi og Liv var að reyna að segja mér nafnið á syninum… mér tókst reyndar alltaf að misskilja nafnið… hélt alltaf að hún væri að segja Ágúst Breki en það var víst ekki rétt hjá mér… því að nafnið sem…

Read more

montimont

Posted on 21/11/2004 by Dagný Ásta

Ég fór í kringluna í gær.. nei fékk mér ekki bita af þessari pylsu sem allir voru að blaðra um í fréttunum í gærkveldi… heldur gerði ég annað… skrapp í nokkrar verslanir og já ég er barasta búin með flestar jólagjafirnar í ár… er búin að finna þær sem ég á eftir að kaupa, eða…

Read more

Drengur er fæddur

Posted on 21/11/2004 by Dagný Ásta

Ég var að fá sms frá Liv Åse…drengurinn lét sjá sig í dagkl 13:42 risa stór strákur, 19 merkur og 55 cm!! Til hamingju Liv & Keli!!og til hamingju með litla bróður þinn Olga Katrín

Read more

matarboð

Posted on 21/11/2004 by Dagný Ásta

Ég fór í matarboð á föstudaginn til hennar Jönu, daman var að halda upp á afmælið sitt (til hamingju með daginn um daginn Jana), mikið gúmmelaði þar á bæ… heitir réttir, sykursjokkskaka sem var algert nammi namm og margt fleira á boðstólunum hjá henni… ekki má gleyma góða fólkinu sem var þar Takk fyrir mig…

Read more

marblettir

Posted on 19/11/2004 by Dagný Ásta

Ég er ekki alveg að skila þetta hylki sem ég kýs að kalla líkama minn… treð ofaní hann vítamínum alla daga samt má ég ekki reka mig í og þá er kominn marblettur… getur verið dáldið svekkjandi þegar maður er að fara eitthvað og ætlar sér að vera svaka fínn í ermalausum bol eða eitthvað…

Read more

Myndir

Posted on 19/11/2004 by Dagný Ásta

Ég var að setja inn myndir frá því í göngutúrnum okkar Leifs á þriðjudagskvöldið ef einhver hefur áhuga…Gaman að sjá hvernig umhverfið breytist við það að fá nokkur snjókorn á sig. muna svo að það er ekkert mál að skrifa komment við myndirnar

Read more

Bridget Jones

Posted on 19/11/2004 by Dagný Ásta

Ég “tróð” mér með Lilju og vinkonum hennar á forsýningu Bridget Jones í gær… vá hvað þessi mynd er sko ekkert síðri en sú fyrri… það er greinilega farið að vera með aðeins hærri standarda þegar verið er að búa til framhaldsmyndir *jeij* fyrir því. Uhu.. það versta við að fara á svona forsýningar er…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 298
  • 299
  • 300
  • 301
  • 302
  • 303
  • 304
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme