Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

OMG

Posted on 29/07/2006 by Dagný Ásta

ég verð í spennufalli á sunnudaginn 🙂 get ekki alveg upplýst það hér og nú – meiri infó e helgi 😉

Read more

hugmyndasnauð

Posted on 27/07/2006 by Dagný Ásta

ég er ferlega hugmyndasnauð og hef í raun ekki gefið mér tíma í neitt mér tengt þessa vikuna – varla gefið mér tíma til þess að sofa, enda er það farið að sjást á mér.. samt er ég búin að gera nokkrar tilraunir til þess að fara snemma að sofa, ligg þess í staðinn bara…

Read more

jeij

Posted on 24/07/2006 by Dagný Ásta

ég dýrka það þegar allt smellur saman og gengur upp á einfaldan máta 🙂

Read more

Vaktarskýrsla “eftirlitsmannsins”

Posted on 23/07/200623/07/2006 by Dagný Ásta

jæja, daman er stödd uppi á Kárahnjúkum í heimsókn hjá hinu kjánaprikinu 😉 ——- Ferlega notalegt andrúmsloft sem er hérna þrátt fyrir pínu stress sem virðist einkenna þennan ca 10 manna hóp lögreglumanna sem leynist hérna á svæðinu líka – eða réttara sagt þá var stressið aðalega síðustu nótt enda var mikill straumur af fólki…

Read more

vissuði…

Posted on 21/07/200621/07/2006 by Dagný Ásta

…að það er “inn” að vera með ólæst takkaborð á GSM símunum 😉 veit ekki hve mörgum svoleiðis símtölum ég er búin að vera að svara í dag 😉 …að það er algert æði að sitja úti í sólinni á austurvelli :sol: …að það er óendanlega fyndið að rekast á gamla skólabræður – þá sérstaklega…

Read more

afhverju ?

Posted on 19/07/2006 by Dagný Ásta

nöldur þegar það rignir nöldur þegar það er rok nöldur þegar sólin skín nöldur þegar skýin fela sólina fólk virðist nöldra yfir öllum tegundum veðurs.. hvenær er hægt að gera því til hæfis ?? núna í dag t.d. er sumum of heitt og þegar golan lætur finna fyrir sér þá er of hvasst? ég væri…

Read more

myndafikt

Posted on 17/07/200617/07/2006 by Dagný Ásta

ég var aðeins að prufa mig áfram og fikta í mynd sem ég /við tókum stuttu áður en við komum heim. held að þetta hafi tekist bara alveg ágætlega.. ég er alltof löt við að fikra mig áfram svona með myndir… mér finnst ótrúlega gaman að sjá breytinguna sem verður þegar aðeins er fiktað í…

Read more

CSI Las Vegas

Posted on 16/07/200616/07/2006 by Dagný Ásta

*híhí* fór áðan og kíkti í heimsókn til Stellu, föðursystur minnar. Hún var að koma heim frá Texas þar sem Ásta (líka föðursystir mín) býr. Þær systur voru búnar að eyða þar saman 3 mánuðum í að rifja upp æskuminningar og hafa það nice saman. Ásta frænka er búin að búa í Ameríkunni í 50+…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 185
  • 186
  • 187
  • 188
  • 189
  • 190
  • 191
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme