Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

CSI Las Vegas

Posted on 16/07/200616/07/2006 by Dagný Ásta

*híhí* fór áðan og kíkti í heimsókn til Stellu, föðursystur minnar. Hún var að koma heim frá Texas þar sem Ásta (líka föðursystir mín) býr.
Þær systur voru búnar að eyða þar saman 3 mánuðum í að rifja upp æskuminningar og hafa það nice saman. Ásta frænka er búin að búa í Ameríkunni í 50+ ár og ég held alveg örugglega að Stella hafi aldrei áður verið svona lengi hjá henni í einu.
Þær systur ásamt Lindu, dóttur Ástu, skruppu til Vegas í nokkra daga.. þar keypti Ásta smá pakka til þess að senda okkur skötuhjúnum… hmm jújú tengt fyrirsögninni hjá mér…

CSI Las Vegas

haha já hún sendi okkur sumsé sitthvorn bolinn merktan CSI Las Vegas.. mér finnst þetta BARA fyndið 🙂 Á myndinni er ss annar sem sýnir bakhliðina hinn framhliðina, litla merkingin er ss á brjóstkassanum hin yfir bakið…
Mér finnst þeir alveg brilliant! 🙂

3 thoughts on “CSI Las Vegas”

  1. Strumpan says:
    17/07/2006 at 09:47

    Þetta eru BARA flottir bolir!

  2. Ása LBG says:
    17/07/2006 at 18:15

    þeir eru BARA cool :o)

  3. Óli says:
    04/12/2006 at 10:03

    næs!

    ég býð 2000 kalll í einn bol 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme