Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afhverju ?

Posted on 19/07/2006 by Dagný Ásta

nöldur þegar það rignir
nöldur þegar það er rok
nöldur þegar sólin skín
nöldur þegar skýin fela sólina

fólk virðist nöldra yfir öllum tegundum veðurs.. hvenær er hægt að gera því til hæfis ??
núna í dag t.d. er sumum of heitt og þegar golan lætur finna fyrir sér þá er of hvasst?

ég væri nú bara sátt við að vera utandyra en ekki lokuð inni í búri allan daginn 😉

4 thoughts on “afhverju ?”

  1. Strumpan says:
    20/07/2006 at 09:55

    Það var enginn smá pottur úti í gær……ekki frá því að ég hafi fengið vott af sólsting 😉

  2. iðunn says:
    20/07/2006 at 10:23

    hehe, ef þú værir utandyra, værirðu þá ekki bara kvartandi yfir frjókornum ? sbr.
    16 júlí sl.

  3. Dagný Ásta says:
    20/07/2006 at 10:32

    haha, nei ég er búin að vera að japla á ofnæmistöflunum mínum síðan þá, finn varla fyrir þessu 😉

    ég bara átti enganvegin von á þessu um daginn þar sem ég hafði nákvæmlega ekkert fundið fyrir frjóinu fyrr en þá.. og sama gilti um pabba 😉

  4. Helga Björk says:
    21/07/2006 at 00:49

    hæ dagný mín….ég þarf að senda þér e-meil og veit ekki meilið!
    Ertu til í að koma því til mín sem fyrst, annað hvort bara senda mér meil eða setja það í komment á síðuna mína…..tekk esska!
    kveðja helga b.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme