Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

hummmz

Posted on 18/02/200718/02/2007 by Dagný Ásta

smá ríalitísjokk hérna… við skötuhjúin skelltum okkur í labbitúr áðan, bara svona að fá smá “ferskt” loft í lungun… ég leit í einhvern gluggann sem við vorum að labba framhjá (neinei, ekki íbúðarhúsnæði takk, ér enginn dóni, bara húsnæði sem búið er að standa autt síðan byggingin var byggð, þarna við hliðiná sólbaðsstofunni hjá bónusvideo…

Read more

það hlaut að koma að því…

Posted on 18/02/200719/02/2007 by Dagný Ásta

jæja ég og mínir doktorar gáfumst upp… þegar ég loksins sagði lækninum mínum frá hinni afar spennandi ferð upp á slysó og hræðslunni minni við að eiga þann möguleika á að þetta kæmi upp á aftur nú eða þá að það færi að standa í mér á nýjan leik, svona þar sem ég finn alltaf…

Read more

raunverulegra

Posted on 16/02/2007 by Dagný Ásta

þetta er barasta að verða æ raunverulegra….

Read more

þreyttur!!!

Posted on 12/02/2007 by Dagný Ásta

ég skil ekki alveg hversvegna það eru ekki aðeins fleiri en 24klst í sólarhringnum … mig vantar fleiri tíma!!! :)z æj ætli maður myndi svosem ekki ná að nota þessa auka klukkutíma í e-ð bull þannig að maður óski bara eftir enn fleiri klst í sólarhringinn… Mér finnst nefnilega svo lítið verða úr vikunni –…

Read more

Húkkulaði

Posted on 09/02/200709/02/2007 by Dagný Ásta

það var smá umræða um Súkkulaði hérna í vinnunni áðan… stóðst ekki mátið og kíkti á hina alvitru vefsíðu Wikipedia 😉 rakst þar á svolítið skemmtilega staðreynd, hvort sem hún er nú alveg rétt eða ekki 😉 Hósti Rannsóknir hafa sýnt að súkkulaði getur komið í veg fyrir mikinn hósta. Súkkulaðið er allt að þriðjungi…

Read more

draumar

Posted on 06/02/200706/02/2007 by Dagný Ásta

skrítið hvernig eftir sumar nætur þá getur maður algerlega endursagt draumana og man allavegana helstu atriðin úr þeim… t.d. í nótt þá sótti ein frænka mín alveg svakalega á mig í draumi – sem betur fer var ekkert nema gleði í kringum hana enda var hún að tilkynna öllum nýtt og spennandi hlutverk sem biði…

Read more

vá!!!!

Posted on 06/02/2007 by Dagný Ásta

ég er alveg búin að fá það á hreint að frænkur mínar í ammeríkunni eru ekki alveg í lagi 😉 þær eru búnar að vera að senda pakka til mín fulla af fötum handa litla krílinu 🙂 kvarta auðvitað helling undan því að eiga erfitt með að geta ekki keypt alla sætu litlu kjólana eða…

Read more

tilfinningabrengl

Posted on 03/02/200703/02/2007 by Dagný Ásta

er það sem kemur upp í hugann hjá mér oft þessa dagana – reyndar alveg frá því í byrjun desember. Þessi tími frá byrjun des og fram í byrjun febrúar fer skringilega í kollinn minn, er búinn að gera það síðastliðinn ár. Einhvernvegin hugsar maður lítið út í það þegar aðrir missa einhvern/ja nákomna sér…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 167
  • 168
  • 169
  • 170
  • 171
  • 172
  • 173
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme