Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hummmz

Posted on 18/02/200718/02/2007 by Dagný Ásta

smá ríalitísjokk hérna…

við skötuhjúin skelltum okkur í labbitúr áðan, bara svona að fá smá “ferskt” loft í lungun…
ég leit í einhvern gluggann sem við vorum að labba framhjá (neinei, ekki íbúðarhúsnæði takk, ér enginn dóni, bara húsnæði sem búið er að standa autt síðan byggingin var byggð, þarna við hliðiná sólbaðsstofunni hjá bónusvideo og þar) sé þar prófílinn minn… fékk nett sjokk! loksins að sjá það sem fólk er að tala um 😛 og engin furða að það sé stundum erfitt að renna úlpunni minni upp eftir vinnudaginn – písofkeik á morgnana 😉

Þetta er ekkert smá fyndið að taka svona “alltíeinu” eftir breytingunum!!

olett_bangsastelpa.gif

2 thoughts on “hummmz”

  1. Hafrún says:
    19/02/2007 at 11:47

    Gangi þér vel á gamla lyfinu. Og já fyndið þegar stelpur verða svona allt í einu óléttar bara vakna með bumbu einn daginn.

  2. Dagný Ásta says:
    19/02/2007 at 12:08

    híhí takk hálfnafna 🙂
    ég hef allavegna meiri trú á nýja gamla lyfinu heldur en þessu millibilsástandslyfi 😉

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme