Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Húkkulaði

Posted on 09/02/200709/02/2007 by Dagný Ásta

það var smá umræða um Súkkulaði hérna í vinnunni áðan… stóðst ekki mátið og kíkti á hina alvitru vefsíðu Wikipedia 😉

rakst þar á svolítið skemmtilega staðreynd, hvort sem hún er nú alveg rétt eða ekki 😉

Hósti
Rannsóknir hafa sýnt að súkkulaði getur komið í veg fyrir mikinn hósta. Súkkulaðið er allt að þriðjungi áhrifaríkara en kódein, sem er helsta hóstameðalið, og mýkir upp hálsinn þannig að maður hóstar ekki eins mikið.

Verð að viðurkenna að mér finnst súkkulaði mun bragðbetri kostur heldur en hvaða hóstamixtúra sem er í boði 😉

6 thoughts on “Húkkulaði”

  1. Ása LBG says:
    09/02/2007 at 17:24

    Mér líst vel á þessar upplýsingar 😉

  2. Sigurborg says:
    09/02/2007 at 20:26

    Eins og ég vildi mikið að súkkulaði lagaði allt (svo maður hefði nú afsökun ;)) þá finns mér það svo ertandi fyrir hálsinn ;/

  3. Dagný Ásta says:
    09/02/2007 at 21:29

    mér finnst það eiginlega vera slímmyndandi ef eitthvað er 🙂
    annars þá er ég ekkert svo alltof viss um hver sannleikurinn í þessu öllu saman er 🙂
    það væri jú gaman ef þetta væri satt þar sem 98% (vil ekki alhæfa) af hóstamixtúrum eru hrikalega bragðvondar 😛

  4. Hafrún Ásta says:
    11/02/2007 at 11:58

    Sammála en ég held að það sé því dekkra því betra því mjólk og sykur eru slímmyndandi frekar en kakó sem slíkt.

  5. Dagný Ásta says:
    11/02/2007 at 13:24

    einmitt 🙂

  6. Rebekka says:
    12/02/2007 at 16:16

    mmmmm súkkulaði *slef*

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme