Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Brjóstagjöf, bleyjuskipti, svefn

Posted on 17/05/2007 by Dagný Ásta

ný rútína hjá manni *heh* Litli kúturinn varð 2 vikna í gær samt erum við bæði að tala um það að það sé eins og hann hafi alltaf verið hérna 🙂 fullkomin lítil persóna sem er kominn inn í líf okkar. Leifur heyrði alveg brilliant setningu einhverstaðar um daginn… jú þau fæðast með fullmótaðan persónuleika,…

Read more

ein af sætasta ;)

Posted on 13/05/200713/05/2007 by Dagný Ásta

puttarnir eru greinilega alveg ofsalega góðir á bragðið 😉

Read more

skrítið

Posted on 11/05/200711/05/2007 by Dagný Ásta

mér líður eins og ég sé orðin 18 aftur eða eitthvað álíka – amk komin í prófatíð í menntó! það er maí, úti er sól, yndislegt veður og búið að vera svona í nokkra daga en hvar er ég? jú ég er innandyra og “kemst” ekki út. hefði lítið á móti því að litli kútur…

Read more

hmmm

Posted on 08/05/2007 by Dagný Ásta

Eitthvað fer nú lítið fyrir uppfærslum hérna svona í og með vegna þess að mest allur minn tími fer auðvitað í það að kynnast og dást að drengnum mínum. Hann er búinn að vera alger engill þessa tæpu viku sem hann hefur verið utan bumbunnar, er alger svefngúrka og við höfum fengið að sofa á…

Read more

Lítill sætur strákalingur

Posted on 03/05/200703/05/2007 by Dagný Ásta

Takk fyrir allar kveðjurnar elsku vinir og ættingjar 🙂 litli strákurinn okkar leit dagsins ljós kl 17:23 í gær (2.maí) hann var 3535gr (14 merkur) og 51 cm. okkur líður öllum rosalega vel og erum við foreldrarnir varla farin að snerta jörðina 🙂 frekar en ömmurnar, afarnir og frændsystkinin 🙂 Ég set inn frekari fréttir fljótlega, og eflaust ýtarlegri inn á síðuna hans á næstu dögum 🙂

Read more

er ekkert að gerast?

Posted on 01/05/200701/05/2007 by Dagný Ásta

Hmm þið eruð fyndin 😉 Nei það er allt með kyrrum kjörum hérna – það hefur samt rétt rúmar 10 klst til að ná að verða verkalýðsdagsbarn 🙂 þó ég sé samt ekki alveg sammála honum Didda frænda, ef hans ágiskanir eru réttar þá myndi barnið “verða” að heita Guðmundur Jaki 🙂 Það væri nú…

Read more

það er..

Posted on 29/04/200729/04/2007 by Dagný Ásta

Ekkert að gerast.. tók mér samt góðan tíma í dag að rölta um Smáralindina með Sirrý og Dagnýju (og smá með Lilju), spurning hvort það breyti einhverju þegar líður á kvöldið 😉 Annars fannst mér mest fyndið að heyra hana nöfnu mína vera að tala um hvað henni fyndist ég of róleg! Komin heila 4…

Read more

Tíminn líður…

Posted on 28/04/2007 by Dagný Ásta

… og ég er enn margföld! That is for sure.. annars er allt gott að frétta héðan, eyddi reyndar dágóðum tíma niðrá landsa í gær í mónitor, svaka gaman mikið fjör – ehe eða þannig 😉 ekkert að ekkert að gerast eða neitt þannig bara smá tékk á vegum Ásu ljósu 😀 Fannar frændi & Rán kíktu…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 161
  • 162
  • 163
  • 164
  • 165
  • 166
  • 167
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme