Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Brjóstagjöf, bleyjuskipti, svefn

Posted on 17/05/2007 by Dagný Ásta

ný rútína hjá manni *heh*
Litli kúturinn varð 2 vikna í gær samt erum við bæði að tala um það að það sé eins og hann hafi alltaf verið hérna 🙂 fullkomin lítil persóna sem er kominn inn í líf okkar. Leifur heyrði alveg brilliant setningu einhverstaðar um daginn… jú þau fæðast með fullmótaðan persónuleika, það er okkar hlutverk sem foreldra að passa okkur á því að skemma þau ekki of mikið 🙂

Það bönkuðu 2 menn upp á hérna áðan og spurðu hvort það væri íbúð til sölu í húsinu, þegar ég neitaði því þá fékk ég til baka “ertu alveg viss?”
Hmm ég ætla rétt að vona að ma&pa myndu segja mér frá því ef svo ólíklega vildi til að þau myndu fara að selja!!! Fyrir utan það að þá væri þetta aldrei 2 íbúða hús aftur 🙂 grunnflöturinn er ekki nema rétt rúmir 40fm 😀
Mér finnst það samt ferlega fyndið að fá þessa spurningu “ertu alveg viss?” 😀

3 thoughts on “Brjóstagjöf, bleyjuskipti, svefn”

  1. Hafrún Ásta says:
    24/05/2007 at 18:56

    Þú veist að heimskulegar spurningar bjóða upp á heimskuleg svör … Hvað segðirðu við þá ég hefði sagt eitthvað vel valið hehe.

  2. Hafrún Ásta says:
    24/05/2007 at 18:57

    Já og þessi kríla passa beint inn í líf manns og þegar barn tvö kom skildi maður ekki hvernig maður gat mögulega elskað það barn jafn mikið en það er svo einfalt þegar það er komið.

  3. Dagný Ásta says:
    26/05/2007 at 10:10

    true, ég eiginlega náði ekki að senda eitthvað gott á þá, því miður – maður fer samt að pæla svona eftir á 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme