Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

er ekkert að gerast?

Posted on 01/05/200701/05/2007 by Dagný Ásta

Hmm þið eruð fyndin 😉
Nei það er allt með kyrrum kjörum hérna – það hefur samt rétt rúmar 10 klst til að ná að verða verkalýðsdagsbarn 🙂 þó ég sé samt ekki alveg sammála honum Didda frænda, ef hans ágiskanir eru réttar þá myndi barnið “verða” að heita Guðmundur Jaki 🙂
Það væri nú samt sennilega henntugast ef það léti bíða eftir sér til amk seinnipartsins á morgun þar sem Leifur er að fara í eina prófið á þessari önn og það síðasta á sínum Háskólaferli (amk í bili) í fyrramálið 😀 en maður ræður því víst ekki, heldur er það krílið sem ræður hvenær það ákveður að láta sjá sig 🙂

Ég kem fréttum á ykkur með einhverjum hætti fyrr en síðar ef eitthvað gerist 🙂
Svo vil ég minna ykkur á að þið þurfið ekki að vera feimin við að skrá ykkur inn á ormsasíðuna (þó á ég eftir að breyta urlinu þegar krílið er fætt – það verður ekki ormsi endalaust 😉 )

35 thoughts on “er ekkert að gerast?”

  1. Helga frænka says:
    01/05/2007 at 18:49

    3. maí er flott. 03.05.07 🙂

  2. Dagný Ásta says:
    01/05/2007 at 19:35

    2 maí er líka flottur og svo er sá 4 góður dagur – dagurinn hennar Elínar Birgittu 🙂

  3. Jóhanna says:
    02/05/2007 at 08:06

    ég er alltaf í vandræðum að skrá inn á ormsasíðuna.

    kv. Jóhanna

  4. Óli says:
    02/05/2007 at 09:41

    ha ekki ormsi áfram ? ég hélt hann ætti að heitia Guttormur 😛

  5. Halldóra says:
    02/05/2007 at 10:49

    já, 2.maí lítur út fyrir að verða ansi flottur dagur 🙂

  6. Gunnhildur Ásta says:
    02/05/2007 at 12:13

    Hmm, Halldóra veit kannski eitthvad sem ég ekki veit ???

  7. Jóhanna says:
    02/05/2007 at 13:00

    05.05.2007 er flott

  8. Óskar says:
    02/05/2007 at 13:08

    07.05.07

  9. Eva Hlín says:
    02/05/2007 at 14:24

    já ég verð að vera sammála því að krílið eigi að sýna sig 05.05.07 eða 07.05.07 :Þ það er töff 😉

  10. Arnbjörg says:
    02/05/2007 at 17:07

    já 2. maí er flottastur 😉

  11. Helga frænka says:
    02/05/2007 at 18:54

    Til hamingju elsku færnka og Leifur. 😉

  12. Ása LBG says:
    02/05/2007 at 18:57

    svona byrja sögurnar en er eitthvað í gangi núna?

  13. Kristjana Jakobsdóttir says:
    02/05/2007 at 19:17

    Til hamingju með prinsinn Dagny min og Leifur
    Kveðja Kristjana og co

  14. Ása LBG says:
    02/05/2007 at 19:29

    til hamingju með prinsinn (var svolítið fljót á mér áðan) 🙂

  15. Guðbjörg says:
    02/05/2007 at 20:03

    Til hamingju með litla strákinn ykkar, hlakka mikið til að fá meiri fréttir:)
    vonan að allt gangi súper vel.
    Knús frá okkur.

  16. Iðunn says:
    02/05/2007 at 20:15

    til hamingju elsku dagný og leifur 🙂
    hlakka til að fá alla söguna!

  17. Gunnhildur Ásta says:
    02/05/2007 at 20:44

    Haha, já mér fannst kommentið hennar Halldóru hérna að ofan svolítið grunsamlegt og þóttist því nokkuð viss um að nú væri eitthvað að gerast 🙂

    Til hamingju elsku Dagný Ásta og Leifur !

  18. Linda Rós says:
    02/05/2007 at 21:34

    Til hamingju skötuhjú 😀

  19. lilja says:
    02/05/2007 at 21:52

    Til hamingju Dagný og Leifur og velkominn í heiminn litli ormsi.

  20. Eva Hlín says:
    02/05/2007 at 21:58

    Hæhæ
    Til hamingju litla fjölskylda 😉
    Hlakka til að hitta krílið

  21. Halldóra says:
    02/05/2007 at 22:05

    Til hamingju elsku Leifur og Dagný með litla drenginn. Hlakka mikið til að sjá mynd og svo náttla að hitta hann í eigin persónu 🙂

  22. Arnbjörg og Víkingur says:
    02/05/2007 at 22:39

    Elsku Leifur og Dagný. INNILEGA til hamingju með prinsinn ykkar! Hlökkum MIKIÐ til að fá að hitta ykkur öll, litla fjölskylda 🙂

  23. kolla og Jón says:
    02/05/2007 at 23:19

    Innilega til hamingju með drenginn ykkar, vorum bara rétt að frétta þetta. Heilsist ykkur báðum vel og pabbanum líka, og Jóhanna og Maggi velkomin í ömmu og afahópinn og foreldrar Leifs líka,kveðja Kolla og Jón frændi

  24. Helga Björk says:
    03/05/2007 at 00:07

    Til hamingju með að vera orðin mamma.
    Gangi ykkur vel að kynnast og vera í rólegheitunum.

  25. Eva og strákarnir says:
    03/05/2007 at 00:20

    til hamingju með hvert annað öll þrjú 🙂 Vá hvað litli prinsinn er sæææææææææææætur, maður bara getur ekki hætt að horfa á hann! Algjört yndi 🙂 Þið eigið skemmtilega mánuði framundan!

  26. Hrönn og Arnar Gauti says:
    03/05/2007 at 00:32

    Til hamingju með litla prinsinn elsku Dagný Ásta og Leifur!!

  27. Jóhanna says:
    03/05/2007 at 09:15

    Til hamingju með drenginn æði

  28. Setta frænka says:
    03/05/2007 at 09:16

    Til hamingju með drenginn og bestu kveðjur til afa og ömmu á neðri hæðinni (hinna auðvitað líka þó ég þekki þau ekki). Ég hef nú áhyggjur af prófinu hans Leifs. Fær hann að fara í sjúkrapróf eða þarf hann að bíða í eitt ár ? Þessir krakkar eru nú ekkert að spá í þarfir foreldranna : ) og þessi tekur það með trompi tí, hí.

  29. Maggi Magg says:
    03/05/2007 at 10:20

    Innilega til hamingju með drenginn.

  30. Strumpa says:
    03/05/2007 at 14:48

    Loksins lét hann sjá sig – enda bíður maður spenntur eftir að fá að sjá herramanninn

    Til hamingju Dagný og Leifur

  31. Braga says:
    03/05/2007 at 14:58

    Til hamingju með prinsinn ykkar Dagný Ásta og Leifur

    Velkominn í heiminn Litli prins

  32. Elsa says:
    03/05/2007 at 17:24

    Velkominn í heiminn litli maður og til hamingju með hann skötuhjú.

  33. Kolbrún Inga says:
    03/05/2007 at 18:49

    jey!
    til hamingju með litla strákinn! nú er mesta spennan fyrir ættingjana eftir… hvað barnið á að heita!
    gangi ykkur vel 😀
    knús á litla

  34. Tinna says:
    03/05/2007 at 20:29

    Til hamingju með prinsinnn! Hann er rosalega sætur! sammala Kolbrúnu, hlakka til að fá að vita hvað hann á að heita !

    knús
    Tinna frænka

  35. Urður says:
    03/05/2007 at 22:17

    …til lukku með prinzinn 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme