Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

það er svo vont

Posted on 29/08/200829/08/2008 by Dagný Ásta

að fá slæmar fréttir svona í morgunsárið… maður er einhvernvegin ekki í “sambandi” Annars þá lögðu strákarnir af stað í gönguna sína núna í morgun (þ.e. fóru með rútunni í Landmannalaugar. Leifur, Gunnar bróðir hans, Óli U, Andreas og vinur Gunnars ætla að labba Laugarveginn núna um helgina – öfunda þá ekki af veðurfarinu en…

Read more

fleiri sögur…

Posted on 25/08/2008 by Dagný Ásta

jeij Oliver er að komast á svo skemmtilegan aldur núna að hægt er að segja skemmtilegar sögur af honum og vera virkilega “pein” mamma sem er sí og æ að segja sögur af barninu sínu 😉 – Við keyptum um dagin grímur í IKEA handa honum. Hann er svo gasalega “fínn” með þessar grímur að…

Read more

taugatitringur

Posted on 22/08/200822/08/2008 by Dagný Ásta

ég held að það hefði átt að strappa blóþrýstingsmælinn á nokkra samstarfsmenn mína hér – þvílíkur æsingur og hamagangur í fólkinu *haha* það besta var nú samt að fólk var að biðja vakthjúkkuna afsökunar á því að koma á þessum tíma, það bara gerði sér ekki grein fyrir því að boltinn væri í gangi *haha*…

Read more

léttir

Posted on 21/08/2008 by Dagný Ásta

það er ákveðinn léttir sem kemur yfir mann þegar maður klárar verkefni sem hafa hangið yfir manni í smá tíma 🙂 næsta skref er tilhlökkun

Read more

líKþjónusta ?

Posted on 21/08/2008 by Dagný Ásta

í hvert sinn sem ég heyri auglýsinguna frá Námunni í útvarpinu þá á ég ferlega erfitt með mig. Mér finnst ég alltaf heyra náungann lesa að ein þjónustan sé líkþjónusta í stað LÍN þjónusta…

Read more

fyndin tilhugsun

Posted on 20/08/2008 by Dagný Ásta

ég var að fatta það núna áðan að fyrst bensínið er komið niður í 162kr þá finnst mér einhvernvegin eins og það sé svaka lágt í augnablikinu… fæ það alveg á tilfinninguna að ég þyrfti að fylla tankinn fyrst það er svona lágt! en án gríns þetta er ekkert lágt verð! þegar ég átti Polo-inn…

Read more

hann sonur minn…

Posted on 18/08/2008 by Dagný Ásta

ég á alveg einstaklega uppátækjasaman son… hann er stríðnispúki alveg eins og mamma sín (kemur vel á vondan). fyrir viku síðan ákvað hann að síminn minn þyrfti að fara í bað í vatnsglasinu á borðinu… við lítinn fögnuð mömmu sinnar… fingur voru krossaðir eftir baðið og vonast til þess að hann myndi lifa baðferðina af……

Read more

Montrass!

Posted on 15/08/2008 by Dagný Ásta

smelltu á linkinn og þá ættirðu að sjá hversvegna við erum að montrassast!

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 141
  • 142
  • 143
  • 144
  • 145
  • 146
  • 147
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme