Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fyndin tilhugsun

Posted on 20/08/2008 by Dagný Ásta

ég var að fatta það núna áðan að fyrst bensínið er komið niður í 162kr þá finnst mér einhvernvegin eins og það sé svaka lágt í augnablikinu… fæ það alveg á tilfinninguna að ég þyrfti að fylla tankinn fyrst það er svona lágt! en án gríns þetta er ekkert lágt verð! þegar ég átti Polo-inn þá var líterinn á um 100kr! og ég seldi hann fyrir 3 árum síðan!

æj mér finnst bara fyndið að þykja þetta alltíeinu ódýrt, þegar það er það ekki…

2 thoughts on “fyndin tilhugsun”

  1. Eva says:
    21/08/2008 at 09:12

    haha já einmitt… mér finnst ég einmitt bara vera að tapa peningum að fylla ekki tankinn á þessu verði hehe
    Ég man þegar ég keypti yarisinn minn þá kostaði líterinn ekki nema eitthvað um 70 kr eða þar um bil… og þegar verðið skreið í 100 kallinn þá var maður sko reiður og hneikslaður…
    Fyndið hvað maður er snöggur að aðlaga sig og brengla allt svona verðskyn :þ

  2. Dagný Ásta says:
    21/08/2008 at 09:17

    nákvæmlega, þetta er ekkert smá mikið bull!!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme