Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

…

Posted on 14/12/2008 by Dagný Ásta

ég er voðalega tóm eitthvað þessa dagana – dagarnir líða hratt hjá og eru allir ferlega eins eitthvað. Vinna, sofa, leika við Oliver og auðvitað borða. Það er svotil það eina sem mér finnst ég gera. Við erum reyndar búin að redda því sem redda þarf fyrir jólin – á eftir að sækja jólakortamyndirnar úr…

Read more

smá pæling

Posted on 09/12/200809/12/2008 by Dagný Ásta

Ég hef ekki gefið mikið út skoðanir mínar á mótmælunum eða hvað sem er í gangi í þjóðfélaginu – hvorki hér né svona almennt. Málið er nefnilega að ég veit ekki almennilega hvað mér finnst. Mér finnst þó ekki rétt að segja að “allir” tali fyrir þjóðina, sama hvort það sé fólkið í ráðherrasætunum eða mótmælendur…

Read more

kalt, alltaf svo kalt

Posted on 08/12/2008 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að finna fyrir kulda undanfarið, alveg sama hvernig staðan er í herbergishitastiginu alltaf skal mér vera kalt – nema reyndar á jólahlaðborðinu á laugardaginn þá var mér víst allt annað en kalt enda voru 40+ einstaklingar staddir í pínu litlu herbergi með engri loftræstingu!!!  það var bara eins og að…

Read more

Stolta pabbastelpan

Posted on 27/11/2008 by Dagný Ásta

Ég hef minnst á það áður hérna hversu stolt ég er af honum pabba mínum og ætla mér að gera það aftur 🙂 Um það leiti sem við Leifur fluttum til Danaveldis komu niðurstöður úr endalausum rannsóknum hjá kallinum sem leiddu í ljós að meinvörp voru tilstaðar í blöðruhálskirtlinum. Hjá mér tók við þvílikur barningur…

Read more

humm

Posted on 25/11/2008 by Dagný Ásta

ég verð að viðurkenna að mér finnst það ekkert alltof sniðug hugmynd að prenta mynd á bolta nema þér sé virkilega illa við einhvern…

Read more

Konfektgerðarnámskeið

Posted on 20/11/200820/11/2008 by Dagný Ásta

Konfektgerð úff púff ég skellti mér á svona húsasmiðjunámskeið í konfektgerð í gærkvöldi. Súkkulaðisjokk 🙂 Þetta var samt ferlega skemmtilegt. Fengum að gera 4 mismunandi fyllingar og kennd smá “tækni” í að gera mismunandi útlit á molana. Ég verð að viðurkenna að ég eiginlega tímdi ekki að borða molana mína í gærkvöldi enda búin að…

Read more

fyndnar tilviljanir

Posted on 19/11/2008 by Dagný Ásta

fyndið hvernig oft vill verða að vinahópar stækki í smá hollum… í fyrra þá stækkaði minn vinahópur um 2 á rétt rúmum 2 mánuðum og núna í morgun jafnaði vinahópurinn hans Leifs metið. Sverrir og Iðunn eignuðust litla dóttur í lok september og í dag tæpum 2 mánuðum síðar eignuðust þau Maggi og Elsa lítinn son…

Read more

Handverkssala Ljóssins

Posted on 13/11/2008 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 137
  • 138
  • 139
  • 140
  • 141
  • 142
  • 143
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme